Milli mála - 01.01.2011, Side 219

Milli mála - 01.01.2011, Side 219
219 hitta konu sína; þannig fengi hann tíma til að fullvissa sig og gera upp hug sinn. Þótt sársauki frúarinnar af Tende væri djúpur hafði hún gert sér grein fyrir því hversu litla sjálfstjórn hún hafði sýnt og hvernig eigin maður hennar hafði yfirgefið herbergið; hún þóttist vita ástæð- una og þar sem henni bauð við lífinu afréð hún að binda á það enda með þeim hætti sem tæki ekki frá henni vonina um annað líf. Þegar hún hafði velt vandlega fyrir sér því sem hún hugðist gera, full örvæntingar og þjökuð af óhamingju og eftirsjá, ákvað hún loks að skrifa manni sínum eftirfarandi orð: Þetta bréf kostar mig líf mitt en ég á skilið að deyja og þrái það. Ég er með barni. Sá sem ber ábyrgð á ógæfu minni er ekki lengur á lífi, og það á einnig við um eina manninn sem vissi um samband okkar: aðrir hafa aldrei haft minnsta grun. Ég hafði afráðið að binda sjálf enda á líf mitt en ég legg það í yðar hendur og Guðs sem yfirbót vegna glæpsins sem ég drýgði. Ég hef ekki viljað verða mér til skammar opinberlega vegna þess að mannorð mitt snertir yður, standið vörð um það sjálfs yðar vegna. Ég mun gera ástand mitt opinbert; felið skömmina og látið mig deyja þegar þér viljið og eins og þér viljið. Það var farið að birta af degi þegar hún lauk við að skrifa bréfið; vel má vera að engum hafi reynst jafn erfitt að skrifa nokkurt bréf, hvorki fyrr né síðar. Hún innsiglaði það, fór að glugganum og þar sem hún sá greifann af Tende í portinu, tilbúinn að stíga upp í hestvagninn, sendi hún eina af þernum sínum til hans með bréfið og þau skilaboð að þetta væri ekki áríðandi og að hann gæti lesið það við tækifæri. Greifinn af Tende varð hissa á að fá bréfið, hann leit á það sem eins konar fyrirboða, alls ekki þess sem í því stæði heldur einhvers sem tengdist því sem hann hafði hugsað kvöldið áður. Hann steig einn upp í hestvagninn, í miklu uppnámi, og þorði ekki að opna bréfið þrátt fyrir löngun sína til að lesa það; loks las hann það, komst að ógæfu sinni og hvað datt honum ekki í hug að lestrinum loknum! Hann var í slíkri geðshræringu að ef einhver hefði séð til hans hefði sá hinn sami talið að greifinn hefði misst vitið eða væri að því kominn að gefa upp öndina. Oftast býr afbrýðisemin og grunsemdirnar eiginmennina undir ógæfu þeirra; MADAME DE LAFAYETTE
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226

x

Milli mála

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.