Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Síða 13

Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Síða 13
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(2) 2012 13 i n g Ó l fU r ÁS g e i r J Ó H a n n eS So n tímaritinu frá og með árinu 2008 þegar það komst í ERIH-gagnagrunninn (European Reference Index for the Humanities). Reyndar var frá og með árinu 2000 byrjað að birta stutta útdrætti á ensku um efni ritrýndra greina en frá og með 2. hefti 2009 urðu þeir 600–800 orða langir. Höfundarnir sjálfir semja útdrættina og leggja þá fram sem hluta af handriti. Eins og greinin sjálf, eru þeir yfirfarnir með hliðsjón af frágangi og málfari, en höfundar fá hins vegar að ráða því hvort þeir nota breska eða bandaríska stafsetningu. Við mat á gæðum tímaritsins kemur því allt hugsanlegt til: ritrýningarferli, ritstýr- ing, frágangur málfars, yfirlestur heimildaskráa og tilvísana, prófarkalestur, umbrot, prentun, áskriftir, aðgangur á neti ári eftir birtingu á prenti og ítarlegir útdrættir á ensku. fólkið og formið Tímaritinu hafa á þessum 20 árum ritstýrt níu ritstjórar – í tímaröð þau Ragnhildur Bjarnadóttir, Sigurður Konráðsson, Heimir Pálsson, Amalía Björnsdóttir, Loftur Gutt- ormsson, Jóhanna Einarsdóttir, Trausti Þorsteinsson, Hanna Ragnarsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. Að þeim meðtöldum hafa 26 einstaklingar setið í ritnefnd (töflu um þetta má sjá á vef tímaritsins). Fyrsta árganginum stýrði eingöngu ritnefnd en síðan hafa flestir ritstjóranna verið í tvö ár nema Ragnhildur í fjögur. Flestir hafa verið lengur en tvö ár í ritnefnd en með því næst mikilvæg samfella í starfi tímaritsins. Fjöldamargir aðrir en ritnefndarfólk koma að þessari útgáfu. Umsjón með útgáfu er veigamikill þáttur, hönnun og umbrot líka, lestur handrita með tilliti til málfars og margt fleira. Um 20 einstaklingar eru nefndir í þess háttar hlutverkum á upplýsinga- síðu tímaritsins en þar er sjaldnast getið þeirra sem lásu yfir málfar og yfirleitt alls ekki þeirra sem sjá um dreifingu tímaritsins, greiðslu reikninga eða taka þátt í ýmsum skilgreindum eða óskilgreindum verkefnum. Má ætla að annar eins hópur hafi tekið þátt í slíkum verkefnum á þessum 20 árum innanhúss í Kennaraháskóla Íslands og á Menntavísindasviði. Það eru því líklega um 60–70 manns, auk þess sem átta prent- smiðjur hafa einhvern tíma prentað tímaritið og því hefur verið pakkað úti í bæ. Ritrýningarferlið nafnlausa fjölgar svo enn þeim sem taka þátt í þessari vinnu. Oft er að vísu rætt um hversu leynileg ritrýni á Íslandi sé í raun og veru, sérstaklega hversu gagnkvæm leyndin er. Ég tel að þótt hún sé það ekki í öllum tilvikum – það er að þeir sem rýna gera sér oft grein fyrir því hver sé líklegur höfundur – þá sé orðið býsna sjaldgæft að höfundar geti sagt með nokkurri vissu hverjir ritrýndu greinina. Þetta er vegna þess að þeim sem stunda menntavísindi hefur fjölgað mjög mikið og því í mörgum tilvikum úr nokkrum fjölda fólks að velja til að rýna. Og þar sem mennta- vísindin eru þverfræðileg og nýta sér ólíkar rannsóknaraðferðir og hugtakaramma, ættaða úr öðrum fræðigreinum, er iðulega hægt að leita til fólks utan fræðasviðsins af því að það hefur mikla þekkingu á efni eða aðferðum. Ekki eru til tölur um hversu margir hafa ritrýnt greinar í gegnum árin og veru- legt verk yrði að telja það út úr gögnum sem reyndar er eytt til að leyna nöfnunum. Hér má þó upplýsa að á fyrri hluta ársins 2012 ritrýndu 22 einstaklingar 26 sinnum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.