Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Síða 127

Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Síða 127
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(2) 2012 127 gUðrún alda HarðardÓttir og kriStJÁn kriStJÁnSSon Ragnar virtist hafa þá tilfinningu að hann réði við að spyrja og að dansa, hann dansaði oft við sér eldri börn og gerði það með innlifun og fimi. Eldri börnin virtust vera fyrirmyndir Ragnars og hann hafði augljóslega ánægju af að dansa og það má ef til vill segja að hvatning hans hafi falist í löngun og ánægju af því að dansa. Greining 2: Rósa Hvernig má greina út frá fyrrgreindum viðmiðunum trú Rósu (tveggja ára) á eigin getu, í samverustund meðal 60 barna og 13 starfsmanna? Í upphafi stundarinnar virtist Rósa vera feimin, hún horfði niður í kjöltu sér þegar talað var við hana og svaraði engu. Þegar hópurinn var hvattur til að syngja lag þar sem krækja átti saman höndum leyfði Rósa öðrum að krækja í handleggi sína en hafði ekki frumkvæði að því sjálf; næst þegar hópurinn söng sló Rósa létt á lærin á sér í takt við sönginn og horfði í kringum sig. Þegar hópurinn byrjaði að dansa stóð Rósa kyrr um stund og horfði á hina dansa, síðan hreyfði hún sig örlítið og eftir nokkra stund hreyfði hún fæturna hægt til hliðar. Seinna í samverustundinni, þegar hópurinn dansaði á ný, var Rósa virkari í dansinum en áður, hún steig skref til hliðar sem fyrr, en beygði líka hnén við takt tónlistarinnar. Rósa virtist vera feimin og ekki hafa mikla trú á eigin getu; hún virtist ekki hafa tilfinningu fyrir því að hún réði vel við aðstæður, sérstaklega ekki í upphafi stundar- innar. Þó virtist trú hennar á eigin getu eflast eftir fyrsta dansinn; þá bjó hún að fyrri reynslu og þegar hún hóf seinni dansinn tók hún óhrædd upp nýjungar í danshreyf- ingum. Greining 3: Bjarni Hvernig má greina út frá fyrrgreindum viðmiðunum trú Bjarna (fjögurra ára) á eigin getu, í samverustund meðal 60 barna og 13 starfsmanna? Að áeggjan Guðnýjar leik- skólakennara söng Bjarni fyrir hópinn lag sem amma hans hafði kennt honum. Í upp- hafi virtist Bjarni vera óöruggur, hann vildi standa við hlið leikskólakennarans og sagðist ekki muna allt lagið; hann stóð við hlið Guðnýjar og horfði yfir salinn þar sem um sjötíu áhorfendur biðu eftir því að hann syngi. Guðný spurði Bjarna hvort hann myndi hvað lagið héti en Bjarni sagðist ekki muna það, þá bað hún hann að byrja bara þar sem hann kynni. Bjarni byrjaði að syngja lagið lágum rómi inni í því miðju og kláraði lagið. Börnin sögðust ekki heyra, þá spurði kennarinn Bjarna hvort hann vildi syngja lagið aftur. Bjarni sagðist vilja það og söng þá hátt og skýrt og byrjaði á upphafi lagsins. Þegar Bjarni var búinn að syngja dáðist kennarinn að því hve fallega hann söng og spurði hvort hann vildi syngja annað lag. Bjarni játti því og söng á ný, hátt og skýrt. Skólafélagar hans og starfsmenn sátu hljóðir og hlustuðu á Bjarna syngja. Guðný þakkaði honum fyrir og hópurinn klappaði og undir klappinu gekk Bjarni eftir salnum og settist á sinn stað. Í upphafi virtist Bjarni ekki hafa fulla trú á að sér tækist viðfangsefnið að syngja einsöng fyrir 73 manns; það má greina á því að hann óskaði eftir að standa nálægt leikskólakennaranum, sagðist ekki muna lagið og söng það svo lágt að börnin sögðust
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.