Morgunblaðið - 14.04.2012, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 14.04.2012, Blaðsíða 49
MENNING 49 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. APRÍL 2012 Stórsveit Reykjavíkur stendur fyrir árlegu Stórsveitamaraþoni í Ráð- húsi Reykjavíkur í dag milli kl. 13:00-16:30. Að vanda býður Stór- sveitin til sín yngri og eldri stór- sveitum landsins og leikur hver hljómsveit í u.þ.b. 30 mínútur. Sveitirnar koma fram í þessari röð: Stórsveit Reykjavíkur, Létt- sveit Tónlistarskóla Reykjanes- bæjar, Big Bang Lúðrasveitar verkalýðsins, Stórsveit Tónlistar- skóla Garðabæjar, Stórsveit Öð- linga, Stórsveit Skólahljómsveita Reykjavíkurborgar og Stórsveit Tónlistarskóla FÍH. Stórsveita- maraþonið er nú haldið í 16. sinn. Að sögn skipuleggjenda er uppá- koman þáttur í uppeldisviðleitni Stórsveitar Reykjavíkur. Dag- skráin verður fjölbreytt og gera má ráð fyrir að flytjendur verði um 140 talsins. Sveitirnar eru á ólíkum getustigum og aldri; allt frá börn- um til eldri borgara. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill á meðan húsrúm leyfir, en áhorfendum er frjálst að koma og fara á meðan maraþonið stendur yfir. Fjölbreytni Stórsveit Reykjavíkur leikur í Ráðhúsinu í dag ásamt sex öðrum stórsveitum. Alls verða flytjendur á tónleikunum því um 140 talsins. Stórsveitamaraþon Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í Lundúnum höfnuðu verki Ólafs Elíassonar sem setja átti upp í tengslum við leikana í haust. Kostnaður við verkið var áætlaður um 200 milljónir króna, en það átti að vera hluti af listahátíð í Lundúnum. Fjármagna átti verkið með styrk frá lottósjóði Ólympíuleikanna, en skipuleggjendur drógu styrk- umsóknina til baka. Verk Ólafs var innsetning sem fólst meðal annars í því að fá vegfar- endur til að draga andann djúpt fyr- ir einstakling, hreyfingu eða mál- stað og skrá það síðan á sérstaka vefsíðu. Í tilkynningu frá skipu- leggjendum Ólympíuleikanna kom fram að þeir myndu ekki óska eftir fjárstuðningi þar sem verkið hefði breyst of mikið frá fyrstu hug- myndum, það væri of kostn- aðarsamt og einnig væri það líklegt til að verða umdeilt. Samkvæmt frétt BBC vinnur Ólafur nú að nýrri hugmynd að verki sem fjármagnað verður á ann- an hátt. Það verður kynnt í næsta mánuði sem hluti af listahátíð Lund- úna, svonefndum Ólympíuleikum listarinnar, sem hefst 21. júní. Höfnuðu verki Ólafs Ólafur Elíasson Guðný Ein- arsdóttir, org- anisti Fella- og Hólakirkju, flyt- ur verkið Mynd- ir á sýningu eft- ir Modest Moussorgsky á orgeltónleik- unum Orgel fyr- ir alla í Hall- grímskirkju í dag kl. 14. Verkið var upphaflega samið fyrir píanó en þekktust er útsetningin fyrir sinfóníuhljómsveit eftir Maurice Ravel. Á tónleikunum leikur Guðný umskrift eftir Keith John. Sögumaður á tónleikunum er Val- ur Freyr Einarsson leikari. Tón- leikarnir taka um hálfa klukku- stund. Í tilefni af 20 ára afmæli Klais-orgelsins verður aðgangur ókeypis fyrir börn og unglinga. Orgel fyrir alla í dag Guðný Einarsdóttir Enn gefst tækifæri til að sjá Herra Pott og ungfrú Lok, sýningu byggða á La Revue de Cuisine eft- ir Bohuslav Martinu í leikstjórn Ágústu Skúladóttur. Þessi gáska- fulla tónlistar- og leikhúsveisla fyr- ir alla fjölskylduna hlaut tilnefn- ingu til Grímuverðlauna sem Barnasýning ársins 2011. Sýningar verða í Hörpu í dag og á morgun kl. 11:30 og 13:00. Herra Pottur í Hörpu Sýningar á sunnudaginn kl. 13:30 og 15:00 Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS. Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Lau 21/4 kl. 15:00 AUKAS. Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Lau 19/5 kl. 19:30 Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Sun 20/5 kl. 19:30 Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 Fim 26/4 kl. 19:30 AUKAS. Fim 10/5 kl. 19:30 AUKAS. Fös 25/5 kl. 19:30 Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 26/5 kl. 15:00 Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní. Dagleiðin langa (Kassinn) Lau 14/4 kl. 19:30 20.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 23.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Síð.sýn. Lau 21/4 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar Afmælisveislan (Kassinn) Fös 27/4 kl. 19:30 Frums Lau 5/5 kl. 19:30 6.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 3.sýn Mið 9/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn Mið 2/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn Fim 3/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn Frumsýnt 27. apríl Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Sun 15/4 kl. 13:30 Sun 22/4 kl. 15:00 Sun 6/5 kl. 13:30 Sun 15/4 kl. 15:00 Sun 29/4 kl. 13:30 Sun 6/5 kl. 15:00 Sun 22/4 kl. 13:30 Sun 29/4 kl. 15:00 Hjartnæm og fjörmikil sýning Sjöundá (Kúlan) Sun 15/4 kl. 19:30 Mið 18/4 kl. 19:30 Fös 20/4 kl. 19:30 Aukas. Ný leiksýning um morðin á Sjöundá Skýjaborg (Kúlan) Lau 14/4 kl. 13:30 Lau 14/4 kl. 15:00 Fim 19/4 kl. 13:30 Danssýning ætluð börnum frá sex mánaða til þriggja ára Uppistand - Mið-Ísland (Stóra sviðið) Mið 18/4 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 26/4 kl. 21:00 Gestir 12. apríl eru hjónin Logi Bergmann Eiðsson og Svanhildur Hólm Konráðsd. 568 8000 | borgarleikhus.is Galdrakarlinn í Oz –HHHHH KHH. Ftími Hótel Volkswagen (Stóra sviðið) Sun 15/4 kl. 20:00 5.k Sun 29/4 kl. 20:00 Lau 12/5 kl. 20:00 Sun 22/4 kl. 20:00 6.k Lau 5/5 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 14/4 kl. 14:00 Lau 28/4 kl. 14:00 Lau 12/5 kl. 14:00 Sun 15/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00 Sun 13/5 kl. 14:00 Lau 21/4 kl. 14:00 Lau 5/5 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00 Sun 6/5 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma. Síðustu sýningar! Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Fös 20/4 kl. 20:00 3.k Fös 27/4 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 Lau 21/4 kl. 21:00 4.k Fös 4/5 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Fim 26/4 kl. 20:00 5.k Fim 10/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli. NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið) Lau 14/4 kl. 20:00 Lau 28/4 kl. 20:00 Lau 19/5 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Síðustu sýningar! Bræður - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Fös 1/6 kl. 20:00 Lau 2/6 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport, Malmö Stadsteater, Teater Får302. Sýnt á Listahátíð Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fös 27/4 kl. 20:00 frums Fös 11/5 kl. 20:00 6.k Fös 25/5 kl. 20:00 13.k Sun 29/4 kl. 20:00 2.k Lau 12/5 kl. 20:00 7.k Þri 29/5 kl. 20:00 14.k Mið 2/5 kl. 20:00 3.k Sun 13/5 kl. 20:00 aukas Mið 30/5 kl. 20:00 15.k Fim 3/5 kl. 20:00 4.k Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Fim 31/5 kl. 20:00 16.k Fös 4/5 kl. 20:00 aukas Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Lau 2/6 kl. 20:00 17.k Lau 5/5 kl. 17:00 aukas Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Sun 3/6 kl. 20:00 18.k Sun 6/5 kl. 20:00 5.k Fös 18/5 kl. 20:00 aukas Mið 6/6 kl. 20:00 19.k Þri 8/5 kl. 20:00 aukas Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k Mið 9/5 kl. 20:00 aukas Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Sun 10/6 kl. 20:00 Fim 10/5 kl. 20:00 aukas Fim 24/5 kl. 20:00 12.k Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá Tengdó (Litla sviðið) Lau 21/4 kl. 20:00 5.k Fös 27/4 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Sun 22/4 kl. 20:00 Fös 4/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Fim 26/4 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 Eina litaða barnið í Höfnum. Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense Saga Þjóðar (Litla sviðið) Lau 14/4 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00 Fös 20/4 kl. 20:00 Sun 15/4 kl. 20:00 Fim 19/4 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Beðið eftir Godot (Litla sviðið) Lau 5/5 kl. 20:00 frums Lau 19/5 kl. 20:00 4.k Fim 24/5 kl. 20:00 7.k Lau 12/5 kl. 20:00 2.k Sun 20/5 kl. 20:00 5.k Sun 13/5 kl. 20:00 3.k Mið 23/5 kl. 20:00 6.k Tímamótaverk í flutningi pörupilta Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 15/4 kl. 13:00 Sun 22/4 kl. 13:00 Sun 15/4 kl. 14:30 Lau 28/4 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningÖ F Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Sögur úr Síðunni (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 20:00 U 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 kl. 20:00 Ö 2. aukas. Feðgarnir frá Kirkjubóli Lára Rúnars - á ferð um landið á Toyta (Söguloftið - Landnámssetur Íslands) Fim 19/4 kl. 21:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Guðmundur og konurnar (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 17:00 U 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 kl. 17:00 Ö 2. aukas. Feðgarnir frá Kirkjubóli LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið) Sun 15/4 kl. 16:00 allra síðasta sýn. Hjónabandssæla Lau 14. apríl kl 20 Sun 15. apríl kl 20 Sun 22. apríl kl 20 Lau 28. apríl kl 20 Hjónabandssæla - Hofi, Akureyri Mið 18. apríl kl 15.00 Mið 18. apríl kl 20.00 Fim 19. apríl kl 20.00 Revíur og Rómantík - tónleikar Léttsveitar Reykjavíkur Fim 19. apríl kl 14.00 Fim 19. apríl kl 17.00 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.