Morgunblaðið - 14.04.2012, Side 49

Morgunblaðið - 14.04.2012, Side 49
MENNING 49 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. APRÍL 2012 Stórsveit Reykjavíkur stendur fyrir árlegu Stórsveitamaraþoni í Ráð- húsi Reykjavíkur í dag milli kl. 13:00-16:30. Að vanda býður Stór- sveitin til sín yngri og eldri stór- sveitum landsins og leikur hver hljómsveit í u.þ.b. 30 mínútur. Sveitirnar koma fram í þessari röð: Stórsveit Reykjavíkur, Létt- sveit Tónlistarskóla Reykjanes- bæjar, Big Bang Lúðrasveitar verkalýðsins, Stórsveit Tónlistar- skóla Garðabæjar, Stórsveit Öð- linga, Stórsveit Skólahljómsveita Reykjavíkurborgar og Stórsveit Tónlistarskóla FÍH. Stórsveita- maraþonið er nú haldið í 16. sinn. Að sögn skipuleggjenda er uppá- koman þáttur í uppeldisviðleitni Stórsveitar Reykjavíkur. Dag- skráin verður fjölbreytt og gera má ráð fyrir að flytjendur verði um 140 talsins. Sveitirnar eru á ólíkum getustigum og aldri; allt frá börn- um til eldri borgara. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill á meðan húsrúm leyfir, en áhorfendum er frjálst að koma og fara á meðan maraþonið stendur yfir. Fjölbreytni Stórsveit Reykjavíkur leikur í Ráðhúsinu í dag ásamt sex öðrum stórsveitum. Alls verða flytjendur á tónleikunum því um 140 talsins. Stórsveitamaraþon Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í Lundúnum höfnuðu verki Ólafs Elíassonar sem setja átti upp í tengslum við leikana í haust. Kostnaður við verkið var áætlaður um 200 milljónir króna, en það átti að vera hluti af listahátíð í Lundúnum. Fjármagna átti verkið með styrk frá lottósjóði Ólympíuleikanna, en skipuleggjendur drógu styrk- umsóknina til baka. Verk Ólafs var innsetning sem fólst meðal annars í því að fá vegfar- endur til að draga andann djúpt fyr- ir einstakling, hreyfingu eða mál- stað og skrá það síðan á sérstaka vefsíðu. Í tilkynningu frá skipu- leggjendum Ólympíuleikanna kom fram að þeir myndu ekki óska eftir fjárstuðningi þar sem verkið hefði breyst of mikið frá fyrstu hug- myndum, það væri of kostn- aðarsamt og einnig væri það líklegt til að verða umdeilt. Samkvæmt frétt BBC vinnur Ólafur nú að nýrri hugmynd að verki sem fjármagnað verður á ann- an hátt. Það verður kynnt í næsta mánuði sem hluti af listahátíð Lund- úna, svonefndum Ólympíuleikum listarinnar, sem hefst 21. júní. Höfnuðu verki Ólafs Ólafur Elíasson Guðný Ein- arsdóttir, org- anisti Fella- og Hólakirkju, flyt- ur verkið Mynd- ir á sýningu eft- ir Modest Moussorgsky á orgeltónleik- unum Orgel fyr- ir alla í Hall- grímskirkju í dag kl. 14. Verkið var upphaflega samið fyrir píanó en þekktust er útsetningin fyrir sinfóníuhljómsveit eftir Maurice Ravel. Á tónleikunum leikur Guðný umskrift eftir Keith John. Sögumaður á tónleikunum er Val- ur Freyr Einarsson leikari. Tón- leikarnir taka um hálfa klukku- stund. Í tilefni af 20 ára afmæli Klais-orgelsins verður aðgangur ókeypis fyrir börn og unglinga. Orgel fyrir alla í dag Guðný Einarsdóttir Enn gefst tækifæri til að sjá Herra Pott og ungfrú Lok, sýningu byggða á La Revue de Cuisine eft- ir Bohuslav Martinu í leikstjórn Ágústu Skúladóttur. Þessi gáska- fulla tónlistar- og leikhúsveisla fyr- ir alla fjölskylduna hlaut tilnefn- ingu til Grímuverðlauna sem Barnasýning ársins 2011. Sýningar verða í Hörpu í dag og á morgun kl. 11:30 og 13:00. Herra Pottur í Hörpu Sýningar á sunnudaginn kl. 13:30 og 15:00 Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS. Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Lau 21/4 kl. 15:00 AUKAS. Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Lau 19/5 kl. 19:30 Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Sun 20/5 kl. 19:30 Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 Fim 26/4 kl. 19:30 AUKAS. Fim 10/5 kl. 19:30 AUKAS. Fös 25/5 kl. 19:30 Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 26/5 kl. 15:00 Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní. Dagleiðin langa (Kassinn) Lau 14/4 kl. 19:30 20.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 23.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Síð.sýn. Lau 21/4 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar Afmælisveislan (Kassinn) Fös 27/4 kl. 19:30 Frums Lau 5/5 kl. 19:30 6.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 3.sýn Mið 9/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn Mið 2/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn Fim 3/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn Frumsýnt 27. apríl Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Sun 15/4 kl. 13:30 Sun 22/4 kl. 15:00 Sun 6/5 kl. 13:30 Sun 15/4 kl. 15:00 Sun 29/4 kl. 13:30 Sun 6/5 kl. 15:00 Sun 22/4 kl. 13:30 Sun 29/4 kl. 15:00 Hjartnæm og fjörmikil sýning Sjöundá (Kúlan) Sun 15/4 kl. 19:30 Mið 18/4 kl. 19:30 Fös 20/4 kl. 19:30 Aukas. Ný leiksýning um morðin á Sjöundá Skýjaborg (Kúlan) Lau 14/4 kl. 13:30 Lau 14/4 kl. 15:00 Fim 19/4 kl. 13:30 Danssýning ætluð börnum frá sex mánaða til þriggja ára Uppistand - Mið-Ísland (Stóra sviðið) Mið 18/4 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 26/4 kl. 21:00 Gestir 12. apríl eru hjónin Logi Bergmann Eiðsson og Svanhildur Hólm Konráðsd. 568 8000 | borgarleikhus.is Galdrakarlinn í Oz –HHHHH KHH. Ftími Hótel Volkswagen (Stóra sviðið) Sun 15/4 kl. 20:00 5.k Sun 29/4 kl. 20:00 Lau 12/5 kl. 20:00 Sun 22/4 kl. 20:00 6.k Lau 5/5 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 14/4 kl. 14:00 Lau 28/4 kl. 14:00 Lau 12/5 kl. 14:00 Sun 15/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00 Sun 13/5 kl. 14:00 Lau 21/4 kl. 14:00 Lau 5/5 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00 Sun 6/5 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma. Síðustu sýningar! Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Fös 20/4 kl. 20:00 3.k Fös 27/4 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 Lau 21/4 kl. 21:00 4.k Fös 4/5 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Fim 26/4 kl. 20:00 5.k Fim 10/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli. NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið) Lau 14/4 kl. 20:00 Lau 28/4 kl. 20:00 Lau 19/5 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Síðustu sýningar! Bræður - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Fös 1/6 kl. 20:00 Lau 2/6 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport, Malmö Stadsteater, Teater Får302. Sýnt á Listahátíð Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fös 27/4 kl. 20:00 frums Fös 11/5 kl. 20:00 6.k Fös 25/5 kl. 20:00 13.k Sun 29/4 kl. 20:00 2.k Lau 12/5 kl. 20:00 7.k Þri 29/5 kl. 20:00 14.k Mið 2/5 kl. 20:00 3.k Sun 13/5 kl. 20:00 aukas Mið 30/5 kl. 20:00 15.k Fim 3/5 kl. 20:00 4.k Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Fim 31/5 kl. 20:00 16.k Fös 4/5 kl. 20:00 aukas Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Lau 2/6 kl. 20:00 17.k Lau 5/5 kl. 17:00 aukas Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Sun 3/6 kl. 20:00 18.k Sun 6/5 kl. 20:00 5.k Fös 18/5 kl. 20:00 aukas Mið 6/6 kl. 20:00 19.k Þri 8/5 kl. 20:00 aukas Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k Mið 9/5 kl. 20:00 aukas Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Sun 10/6 kl. 20:00 Fim 10/5 kl. 20:00 aukas Fim 24/5 kl. 20:00 12.k Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá Tengdó (Litla sviðið) Lau 21/4 kl. 20:00 5.k Fös 27/4 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Sun 22/4 kl. 20:00 Fös 4/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Fim 26/4 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 Eina litaða barnið í Höfnum. Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense Saga Þjóðar (Litla sviðið) Lau 14/4 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00 Fös 20/4 kl. 20:00 Sun 15/4 kl. 20:00 Fim 19/4 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Beðið eftir Godot (Litla sviðið) Lau 5/5 kl. 20:00 frums Lau 19/5 kl. 20:00 4.k Fim 24/5 kl. 20:00 7.k Lau 12/5 kl. 20:00 2.k Sun 20/5 kl. 20:00 5.k Sun 13/5 kl. 20:00 3.k Mið 23/5 kl. 20:00 6.k Tímamótaverk í flutningi pörupilta Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 15/4 kl. 13:00 Sun 22/4 kl. 13:00 Sun 15/4 kl. 14:30 Lau 28/4 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningÖ F Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Sögur úr Síðunni (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 20:00 U 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 kl. 20:00 Ö 2. aukas. Feðgarnir frá Kirkjubóli Lára Rúnars - á ferð um landið á Toyta (Söguloftið - Landnámssetur Íslands) Fim 19/4 kl. 21:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Guðmundur og konurnar (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 17:00 U 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 kl. 17:00 Ö 2. aukas. Feðgarnir frá Kirkjubóli LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið) Sun 15/4 kl. 16:00 allra síðasta sýn. Hjónabandssæla Lau 14. apríl kl 20 Sun 15. apríl kl 20 Sun 22. apríl kl 20 Lau 28. apríl kl 20 Hjónabandssæla - Hofi, Akureyri Mið 18. apríl kl 15.00 Mið 18. apríl kl 20.00 Fim 19. apríl kl 20.00 Revíur og Rómantík - tónleikar Léttsveitar Reykjavíkur Fim 19. apríl kl 14.00 Fim 19. apríl kl 17.00 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.