Helgafell - 01.12.1942, Qupperneq 86

Helgafell - 01.12.1942, Qupperneq 86
360 HELGAFELL þyrrkingi Kins akademiska stíls, orðið litauðugur heimur, sem hvarvetna ber vott um næmt auga listamannsins fyrir náttúrunni og áhrif frá breytileika hennar. Þessi framþróun er að miklu leyti starfi Ásgríms Jónssonar að þakka, árangur þrotlausrar vinnu hans og sívaxandi hrifningar á fyrirbær- um náttúrunnar og afrekum hinna miklu snillinga annarra þjóða í senn, að ógleymdum hæfileikum og persónulegum viðhorfum hans sjálfs. Þessir eig- inleikar til samans hafa smátt og smátt veitt ljósi og lífi inn í málaralist okkar í myndum hins ágæta málara. En slíkt gerist ekki þrautalaust, enda ber listamannsferill Ásgríms þess merki, að enginn verulegur árangur næst án þess, að leiðin liggi í gegnum margvíslegan hreinsunareld. Eins og fyrr- rennararnir, Sig. Guðmundsson og Þór. B. Þorláksson, hlýtur Ásgrímur menntun sína á listaháskóla Kaupmannahafnar og öðlast þar hina nauðsyn- legu akademisku undirstöðu. En kennararnir voru víst flestir þröngsýnir postular danskrar heimatrúar í listum, skeyttu lítt um nýjustu afrek á sviði listarinnar og höfðu jafnvel gleymt ágætustu tímabilum fyrri alda. Nærri má geta, að andrúmsloftið í slíkum skóla var síður en svo uppörvandi fyrir unga málara með skapgerð Ásgríms Jónssonar. En í listasafninu héngu verk gömlu Hollendinganna, og hann kom fljótlega auga á listræn verð- mæti þeirra, hið dulræna líf, sem felst í meðferð Ijóssins og auðlegð blæ- brigðanna í hálfrökkrinu, er einkennir mörg þessara málverka. Þarna voru meistarar, sem skópu heilar veraldir djúpra lita og ljósbrigða. Verk þeirra áttu harla lítið skylt við smásmugulegar tilraunir kennaranna í Listahá- skólanum til að eftirlíkja ytra borð verkefnanna. Ásgrímur fór heim og tók að mála myndir af íslenzkri náttúru, eins og hún kom honum fyrir sjónir. Mikilleiki íslenzkra fjalla og fjarvídda varð viðfangsefni hans á þessum árum eins og reyndar síðar. En þó átti eftir að verða stórfelld breyting á viðhorfum hans til þessara verkefna. Hann mál- aði þá hina miklu mynd af Heklu, sem nú er í ríkisstjórabústaðnum á Bessastöðum. Þótt hún þoli illa samanburð við síðari verk hans um lita- mýkt, er hún máluð af slíkri hrifningu af tign landsins og mikilleik, að hún er þung á metunum í íslenzkri landslagslist. Sama má segja um vatnslita- myndirnar frá þeim tíma. Yfir þeim er einhver ævintýralegur, frískur olær, sem gefur til kynna óvenjulegan næmleika fyrir einkennum landslagsins, hreinleika þess og hátíðlegri tign. í Kaupmannahöfn hékk einhvers staðar málverk eftir nýjan hollenzkan málara, og hafði Ásgrímur séð þá mynd. Hún var af kornakri í stormi, og máluð af Vincent van Gogh. Við fyrstu sýn orkaði hún undarlega á Ásgrím. Honum virtist hún jafnvel minna frem- ur á auglýsingu en heiðarlegt málverk. En smátt og smátt tók hún að lifna, unz hann sá að síðustu kornakurinn breiða úr sér í dularfullu lífi og máttugri hrynjandi, sem stóð í áður óþekktu samræmi við hreyfiagar storm- skýjanna yfir fjallabrúnunum í baksýn myndarinnar. Ásgrímur hugsaði víst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.