Helgafell - 01.12.1942, Síða 149

Helgafell - 01.12.1942, Síða 149
BÓKMENNTIR 419 Merkir bókmenntaviðburðir Óhætt mun að fullyrða, að aldrei hefur komið út hér á landi meiri né fjöl- breyttari bókakostur en á því ári, sem nú er aS líða, og þó einkum síðustu mánuði og vikur þess. Þótt sá böggull fylgi skammrifi, að bókaverð hafi aldrei verið hærra og ytri frágangur sé sé ef til vill miður vandaður yfirleitt en fyrir styrjöldina, lítur Helgafell svo á, að til hvors tveggja liggi slík rök, að umvandanir í þeim efnum megi sín lítils, meðan sá háski vofir helzt yfir bókamarkaðinum, að eftirspurn verði ekki fullnægt. Mun því slíkt látið liggja á milli hluta að sinni, en hinu fagnað, að meðal bóka ársins, einkum þeirra, er út hafa komið síðustu vik- urnar, er óvenju margt merkisrita, frumsaminna og þýddra, og eru sum þeirra þó aðeins upphaf meiri og betri tíðinda. í þessum inngangsorSum mun vikið lauslega að nokkrum hinna merkari bóka, sem flestar hafa verið svo síð- búnar, að tími hefur ekki unnizt til að fjalla um þær í sérstökum ritdómum í þessum árgangi Helgafells, en reynt verður þó aS gera flestum eða öllum þeirra betri skil í næstu heftum. Þögn um aðrar bækur ber ekki að skilja svo, að þær séu ekki álitnar umtals- verðar, heldur er því um að kenna, að þær hafa ekki borizt tímaritinu til um- sagnar enn sem komið er. Ótvírætt má telja það til merkustu bókmenntaviðburða um langt skeið, að hafin hefur verið á þessu ári út- gáfa á Arji íslendinga, á vegum Máls og menningar, og Sögu Islendinga, á forlagi Menntamálaráðs og Þjóðvina- félags. Engin bók hérlend mun hafa haft jafn margvísleg áhrif og afleiðing- ar á ýmsum sviðurn menningar- og stjórnmálabaráttu árum saman jyrir útkomu sína og Arjur Islendinga, er nú hefur göngu sína með bindinu ís- lenzk menning I eftir próf. Sigurð Nordal. Hér skal ekki fjölyrt um for- sögu bókarinnar, en spá mín er sú, eftir lauslegan lestur þessa fyrsta bind- is, að hér sé á ferðinni bók, sem lík- leg sé til að eiga ejtir að orka á hugs- un og menningarlíf íslendinga með svo fátíðum hætti, að henni verði síð- ar jafnað til þeirra endurreisnarrita vorra, Fjölnis og Nýrra félagsrita, sem glæddu með þjóðinni skilning og trú á sjálfa sig á síðast liðinni öld. Þótt flest sé ólíkt með henni og þeim um búning og gerð, efni og aðferðir, sker mark- miðiS úr um réttmæti þessarar samlík- ingar. Bókin er í rauninni fyrst og fremst vakningarrit, menningarmat fremur en menningarsaga í venjulegri merkingu, reist á og rökstutt öllum þeim gögnum, sem höfundurinn telur máliskipta. Þetta verður vissulega ekki sagt á annan hátt betur en með þess- um orSum höfundar sjálfs: Bó\in er hugletöing um Vanda þess og Veg- semd að vera íslendingur nú á dögum, studd við þá þelikingu á jortíð þjóðar- innar, sem höjundur hejur getað ajlað sér og talið mestu Varða“. ,,Þetta er ekkert fyrirheit um að hugleiðingin nái settu marki“, bætir höfundurinn við. En verði framhald bókarinnar ekki síðra upphafinu, er höfundi óhætt að treysta því, að hver sá, er bók hans les með athygli, verður í senn fróðari og forvitnari um þau mikilvægu við- fangsefni, sem þar eru tekin til með- ferðar, hversu mjög ósammála sem hann kann að vera höfundinum um einstök atriði. Hjá því fer ekki, aS bók, sem rituð er af slíku sjálfstæði í hugsun, rökskyggni og stílgöfgi sem þessi ,,veraldarsaga" Sigurðar Nor- dals, nái tilgangi sínum aS þessu leyti. Formaður Máls og menningar, Kristinn E. Andrésson, á þakkir skyld-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.