Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 19.04.1988, Blaðsíða 2

Fréttir - Eyjafréttir - 19.04.1988, Blaðsíða 2
FRÉTTIR - Þriðjudaginn 19. apríl 1988 auglýsingar I DAGSKRÁ SJÓNVARPS DAGSKRÁ SJÓNVARPS Ibúöir SUMARHÚS í DANMÖRKU Notalegt sumarhús, ca. 40 ferm. á Suður-Sjálandi til leigu. Húsið hefur svefnpláss fyrir 6, vatn, rafmagn og hita. Stendur við skóg og 5 mín. gangur til baðstrandar. Leiga á viku D.kr. 1300 (ca. 8.000 kr.) Allt til staðar. Upp- lýsingar gefa Inga eða Friðrik ®90453588200. ÍBÚÐ ÓSKAST Arnóri bakara vantar íbúð eða hús á leigu frá 1. júní-1. sept. Má vera með eða án húsgagna. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Upplýsingar © 2856 i dag milli kl. 19 og 20 eða aðra daga® 91-672057. TIL LEIGU Lítið einbýlishús til leigu. Laust eftir 2-3 vikur. Leigutilboð óskast. Upplýsingar S 2679 eftir kl. 18. ÍBÚÐ ÓSKAST Óska eftir 2ja herbergja ibúð á leigu. Uppl. S 1085 eftir kl. 20. ÍBÚÐ ÓSKAST Óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð til leigu. Uppl. S 2870 og 2292. Bílar BÍLL TIL SÖLU Mitsubishi Galant 2000 árg. '82 til sölu. Sjálfskiptur. V-358. Bill í sérflokki. Upplýsingar V® 2905 og HS 1571. BÍLL TIL SÖLU Daihatsu Charmant station, árg. '79 til sölu. Skoðaður ‘88. Upplýsingar S 2454 eftir kl. 19. BÍLL TIL SÖLU Honda Civic árgerð ‘80 til sölu. Verð kr. 160.000. Upplýsingar S 2994. MÓTORHJÓL TIL SÖLU Til sölu Suzuki Dakar mótorhjól. Upplýsingar ® 1747. BÍLL TIL SÖLU Bens 280 SE árg. ‘82 til sölu. Vetrar- og sumardekk - rafmagn í rúðum - hiti í saetum - rafmagns- sóllúga - lítur ótrúlega vel út. Upplýsingar á Skansinum frá kl. 17:00 á morgun. BlLL TIL SÖLU Subaru 1800 Alard topp, árg. '82 til sölu. Uppl. S 2665 eftir ki. 19.00. GLATT Á HJALLA HJÁ FIVE-KÖRLUNUM (Armchair Thrillers) Framhalds mynd í 4 hlutum. 3. hluti. 23:35 Heragi (Taps) Endursýning. Piltar í herskóla mótmæla þegar leggja á skólann niður. 01:40 Dagskrárlok Miðvikudagur 20. apríl 1988 16:35 Algjörir byrjendur (Absolute Beginners) Endursýning. 18:20 Feldur 18:45 Afbæogborg 19:19 19:19 20:30 Undirheimar Miami 21:20 Skák Þáttaröð frá TWI þar sem fjallað er um skákeinvígið í Saint John í Kanada. 22:10 Hótel Höll Ástralskur framhaldsmyndaflokkur í 10 þáttum. 6. þáttur. 23:00 Óvæntendalok 23:25 Dæmiðekki (To Kill a Mocking Bird) Endursýning. Kynþáttamisrétti séð með augum tíhrna er viðfangsefni myndarinnar. 01:30 Dagskrárlok m m m m m * m Bónusinn þýdir 25-30% ofaná kaupið Hver eru laun I fiskvinnslu í raun og veru, með bónus, premíu eða álagi á grunn- kaup? er spurning sem við á FRETTUM höfum verið að velta fyrir okkur og fórum við því á stúfana fyrir helgi og í gær til að kanna þetta. Krafa verkalýðsfélaganna er hækkun grunnkaups og í umræðu um tímakaup vilja fulltrúar þeirra ekki heyra minnst á bónusinn, hann telst ekki með tímakaupi, sem má rétt vera, en þegar hann er greiddur er hann 25-30% ofan á kaupið, eftir' því sem við komumst næst. Þannig gæti tímakaup í fisk- vinnu verið um 285 kr. að meðaltali, en eðli málsins samkvæmt hlýtur þetta að vera mjög einstaklingsbund- ið. Dagvinna í saltfiskverkun með álagi gefur um 247 kr. á tímann, nema í Tinnu þar sem jafnaðarkaup er um 300 kr. Allir þessir taxtar miðast við gömlu samningana svo- kölluðu, en eins og kemur fram annars staðar í blað- inu, er Frostver búið að semja við Verkalýðsfélagið og er lægsta tímakaup með álagi 254 kr., en kemst í 285 kr. Menn skulu hafa í huga að í öllum tilvikum er um meðaltalstölur að ræða. Tf SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 19. apríl 1988 17:50 Rltmálsfréttir 18:00 Bangsi besta skinn 18:25 Háskaslóðir 18:50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19:00 Með lögguna á hælunum 19:50 Landið þitt - fsland 20:00 Fréttir og veður 20:30 Auglýsingar og dagskrá 20:40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 20:55 öldin kennd við Ameríku Kanadiskur myndaflokkur í 6 þáttum. 21:50 Kastijós 22:00 Heimsveldi h/f 2. þáttur. Glópagjald. Nýr kanadískur myndaflokkur í 6 þáttum. 23:15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Miðvikudagur 20. apríl 1988 17:50 Ritmálsfréttir 18:00 Töfraglugginn 18:50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19:00 Poppkorn 19:30 Steinaldarmennirnir 20:00 Fréttir og veður 20:30 Auglýsingar og dagskrá 20:40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 20:55 Nýjasta tækni og visindi 22:20 Skin og skúrir 2. þáttur. Breskur myndaflokkur í þremur þáttum. 22:15 Viðey Endursýndur þáttur um náttúrufar og sögu Viðeyjar. 23:25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 5TÖÐ2 Þriðjudagur 19. apríl 1988 16:20 íleitaðframa (Next Stop Greewich Village) 18:05 Denni Dæmalausi 18:25 Heimsmetabók Guinnes 19:19 19:19 20:30 Afturtil Gulleyjar 21:25 fþróttir á þriðjudegi 22:25 Hunter 23:10 Saga á síðkvöldi 0 Þessir sátu við háborðið enda bera þeir höfuð og herðar yfir aðra starfsmenn í FIVE. eins og einn komst að orði. Smári, Óskar og Steini Vitta sáu um eldamennskuna. Yfírvinnubann skall á sem kunnugt er í síðustu viku og við það lögðust niður vaktirnar í bræðsl- unum. Karlarnir í FIVEtóku lífínu létt þrátt fyrir yfírvinnu- bannið og slógu upp grillveislu í tilefni dagsins. Þar rann niður dýrindis kjötmeti ásamt frönskum kartöflum FRETTIR Útgefandi: Eyjaprent hf. Vestmannaeyjum Ritstjóri og ábyrgdarmaður: Gísli Valtýsson ★ Bladamenn: Þorsteinn Gunnarsson og ómar Garðarsson ★ Prentvinna: Eyjaprent hf. ★ Auglýsingar og ritstjóm að Strandvegi 47 n. hæð, símar 1210 & 1293 ★ Fróttir koma út tvisvar í viku, siðdegis á þriðjudögtim og fimmtudögum ★ Blaðinu er dreift ókeypis í allar verslanir Vestmannaeyja ★ Auk þess fæst blaðið á afgreiðslu Flugleiða á Reykjavíkurflugvelli, afgreiðslu Herjólfs í Reykjavík, Skóverslun Axels ó, Laugavegi 11 Reykjvík, í Snakkhominu Engihjalla 8 í Kópavogi, í Skálanum Þorlákshöfn og Versluninni Sportbæ Austurvegi 11 á Selfossi ★ Fróttir em prentaðar í 2700 eintökum.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.