Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 19.04.1988, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 19.04.1988, Blaðsíða 3
FRÉTTIR - Þriðjudaginn 19. apríl 1988 Gjöftil Með- ferðarheimilis- ins Búhamri 17 Nýlega færöi verslunin Vitinn Meö- ferðarheimilinu Búhamri 17, lítið reiö- hjól meö hjálpardekkjum og þríhjól aö gjöf. Þessar gjafir koma sér mjög vel, einkum eftir aö búiö verður aö laga lóö hússins þannig að börnin geti notið reglu- legrar útivistar, samfara hækkandi sól. Á myndinni er Friðjófur Sigursteinsson eig- andi Vitans aö afhenda Birnu Birgisdótt- ur gjöfina. SPORTÚTSALA r r SKOUTSALA Útsalan byrjaði í dag að Kirkjuvegi 19 (Þinghól) ► Iþróttafatnaður með stórafslætti. ► T.d. gallar frá Adidas, Neuo sport. ► Odlo og anorakar frá Matin Bleu. ► Ullarhanskar og treflar, Romikabolir og Romika íþróttaskór. ► Frábærar sumargjafir. Gerið kjarakaup. Gleðilegt sumar! Lítið inn að Kirkjuvegi 19 Vestmannaeyingar ATHUGIÐ! STJARNAN verður með útsendingar frá Vestmanna- eyjum helgina 23. og 24. apríl. Þeir sem hafa áhuga að auglýsa hafi samband við Eyjabíl sem fyrst. Dagskrá á sumardag- inn fyrsta ► Dagskráin hefst með skrúðgöngu frá Stakkó kl. 13:30aðíþróttamið- stöðinni. Allir krakkar hvattir til að vera með í göngunni. ► Eftir skrúðgönguna verður fjölbreytt skemmtidagskrá í íþróttamiðstöðinni, ásamt kökubasar. ► Hin árlega merkjasala Þroskahjálpar verður á sumardaginn fyrsta. Félagið Þroskahjálp Vestmannaeyjum Lækkið hitakostnaðinn Blásin steinull Erum að undirbúa ferð til Vestmannaeyja. Þeir sem hyggjast láta einangra hús sín, hafi samband sem fyrst við umboðsmann okkar í Vest- mannaeyjum, Óla Gráns, í síma 2280 eða 1195. HÚSAEINANGRUN HF. Klapparstíg 27 S 91-22866

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.