Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 53

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 53
EINRÆKTUN MANNA á sama hátt og fósturvísisstofnfrumur. Ef sá möguleiki verður raunhæf- ur \úrðist hann vissulega betri kostur en að einrækta fósturvísa í þessum tilgangi þar sem komast má hjá siðferðilegum ágreiningi sem fylgir því að mynda nýtt líf í þessum tilgangi.15 Er réttlætanlegt að eignast einræktuð börn? Einræktun gæti lika nýst í þeim tilgangi gefa fleirum tækifæri á að eign- ast sín eigin líffræðilega tengdu böm. Hér er átt við pör með ófrjósem- isvandamál, með alvarlega arfgenga sjúkdóma, lesbíur eða einhleypar konur. En hversu mikilvægt er það? Er aðferðin réttlætanleg í þessum tilgangi? Hvert er gildi þess að eignast böm yfirhöfuð? Hafa bameignir gildi í sjálfu sér, sem þýðir að þær em verðmæti fyrir alla án tillits til aðstæðna? Það er að minnsta kosti skoðun flestra að bameignir séu verðmæti, bæði lífsgæði og mikilvæg reynsla fyrir hvem og einn. En það er þó staðreynd að sumt fólk vill ekki eignast böm (kýs annan lífsstíl á borð við óbamvæn ferðalög, áhættustörf, fyrirsætustörf), aðrir vilja það en telja það óhentugt vegna óviðráðanlegra aðstæðna í lífinu (fá- tækt, einstæði, fötlun). Sjálfsagt skjádast einhverjum í þessari afstöðu sinni en ekki öllum. Þ.e.a.s. sumir meta rétt að bameignir hafi ekki gildi fyrir þá, en öðrum skjádast þegar þeir meta ekki gildi þeirra fyrir sig. Bameignir virðast þá afstæðar við einstaklingana og aðstæður þeirra, án þess þó að vera algjörlega háðar mati þeirra, smekk eða löngun, því hugsanlega má komast að niðurstöðu um það.16 Það má því draga þá ályktun að hægt sé að lifa án bama og líka að lifa góðu lífi án bama. Auk þess em aðrir kosrir í stöðunni fyrir þá sem vilja en geta ekki eignast böm sjálfir, t.d. ætdeiðing. Sumir velta fyrir sér hvort fólk upp- lifi sig sem ófullkomið eða minna foreldri ef líffræðileg tengsl em ekki ril staðar. En af frásögnum fólks sem hefur ættieitt böm og fólks sem hefur verið ættieitt, má ráða að tilfinningatengsl milli foreldra og bama geta verið mikil og sterk þó ekki séu líffræðileg tengsl til staðar. Þetta er 15 I ljósi ny'Tra staðreynda um fullorðnar beinmergsstofhfrumur efast margir vísindamenn um möguleika þá sem búa í þeim og telja sveigjanleika þeirra orðum aukinn. Þetta kemur fram í vísindatímaritinu Nature, 28. mars 2002, bls. 354. 16 Mér virðist því að í ákveðnum skilningi sé nokkuð rökrétt samhengi milb gildis fóst- urvísa og gildis bameigna. Að svo miklu leyti sem bameignir hafa gildi fyrir fólk hafa fósturvísar með slíkum möguleikum það líka. 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.