Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Page 58

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Page 58
JON OLAFSSON ekki að fullkomnun. Fyrirmuidarþjóðfélag sem markmið þjóðfélagsþró- unar er ekki heldur trúverðugt. I stuttu máli: Endir listarinnar og endir sögunnar táknar lok hinnar fagurfræðilegu og póhtísku staðleysu. Endalok staðleysunnar er þannig söguleg staðrejnd í skilningi Dant- os og Fukuyama, kannski svipað og dauði Guðs í skilningi Nietzsches er söguleg staðreynd. Samfélag varpar af sér tiltekinni ffamtíðarsýn og skil- greinir orðræðu sína þar með að einhverju leyti upp á nýtt. Það er vert að hafa í huga að hugmyndin um endalok staðleysu í þessum skilningi felur í sér allt aðra sýn á eðli staðleysunnar heldur en gagnrýni á stað- leysukenningar í stjómmálaheimspeki. Höfundar á borð við John Stuart Aiill, Isiah Berlin og Robert Nozick, sem alla má telja fulltrúa klassískrar frjálslyndishefðar í stjórnspeki, eru andstæðingar staðleysu vegna þess að hún beinist ævinlega gegn því sem þeir telja gnmdvallaratriði ffelsis - fjölhyggju um verðmæti. Staðleysukenningar, sem boða einhlítan mæh- kvarða á verðmæti og gildi, geta því aldrei leitt til annars en kúgunar. Þannig einkennist staðleysan af mótsögn: Hún getur af sér andstæðu sína. Þjóðfélagskenningar á borð við marxisma og kommúnisma, sem hafa þetta einkenni staðleysunnar, eru því gagnrýndar á röklegum for- sendum frekar en í ljósi sögulegrar reynslu af þeim.3 Þannig má hafna staðleysu á tvennum forsendum: Söguleg gagnrýni beinist að staðleysmmi sem leiðarhugmynd eða hugmyndaffæðilegum möguleika; rökleg gagnrýni dæmir staðleysuna út ffá helsta einkenni hennar, einhyggjtmni, og efast mn það orsakasamhengi sem framfara- sinnar og byltingarmenn trúa iðulega á. En þetta er ekki allt. Til er þriðja sjónarhornið, þriðja gagnrýnisafstaðan sem er að mínu mati af- drifaríkust. Hún varðar trúarlega hhð staðleysuhugmynda. Tniarlegt eðh staðleysunnar kemm fram í mjög einföldum hlut: Staðleysan er, eins og ég hef bent á, iðulega byggð á einhyggju um verðmæti. En hún ein- kennist jafnffamt af félagslegri mhyggju. Staðleysukenningar hafna þeim félagslega veruleika sem þær þó eru sprottnar úr en draga í hans stað upp hugsýn af öðrum veruleika og í honum birtast hin sönnu verð- mæti. Þetta ástand, hinn nýi veruleiki, er nokkurskonar himnaríki á jörð. Það merkir að lagt er upp með félagslegan veruleika sem birtir ekki hin sönnu verðmæti og markmiðið er félagsleg hugsýn um veruleika þar sem hin sönnu verðmæti hafa verið raungerð. Með öðmm orðum: Stað- 3 Sjá Robert Nozick 1974, Anarchy, State and Utopia (Basic Books, New York) bls. 338. 56
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.