Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 66

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 66
JON OLAFSSON Dewey taldi ekki heldur að þrótmarkenningin sýndi að bestu eigin- leikamir hlytu jafnan að verða ofan á, en sú hugmynd var mjög algeng meðal sósíaldarwinista og hennar sér enn merki í umræðum um darwin- isma sem fj’rr segir. En þá er ekki gert ráð fyrir hinu augljósa. Engir eig- inleikar eru fortakslaust góðir og góðir eiginleikar geta rekist á. Ekkert safa mannlegra eiginleika er einhlítt og þar af leiðir að mannleg full- komnun fellst ekki í flestum og bestum eiginleikum. Niðurstaðan hlýtur að vera sú að mat á eiginleikum er háð umhverfi og eiginleika manna er hægt að bera saman á marga vegu.15 Eðli málsins samk\Tæmt brettist innihald rökfræðinnar sjálfrar í með- förum Deweys. Hann \dldi leggja drög að aðferðafræði vísinda sem gæti tengt ólíkar greinar og skýrt stað og hlutverk vísinda í samfélaginu án þess að falla í gryfju staðleysunnar eða nauðhyggju um félagslegar afleið- ingar tiltekinna náttúrulögmála. Rökfræði Deweys hefur fyrst og fremst það hlutverk að meta gildi vísindalegrar orðræðu. Hún er viðleitni til að bæta tiltækar aðferðir við að rannsaka heiminn, frekar en að umbylta þeim eða leggja þeim grundvöll.16 Veröld ný og góð Með því að taka darwinisma í vísindum alvarlega eins og pragmatistar gera er spumingum um sannleika tilgátna eða niðurstaðna í vikið til hflðar. Sumir pragmatistanna töldu sannleikshugtakið lítáð erindi eiga í vísindalega umræðu vegna þess að fullvissa, sem það byggir á, feli í sér yfirnáttúrlega tilvísun.17 Vísindakenningar eru bundnar mannlegum og jarðneskum veruleika í þeim skilningi að endanleg sönnun þeirra er óhugsandi. Heimspekin á, í augum pragmatistanna, að snúast um glímu við tiltekin vandamál mannlegrar tilveru að hætti vísinda frekar en að leita stöðugt út fÁTÍr þau.18 Dewey taldi að vísindin hefðu að geyma bestu og fullkomnustu leiðir 15 Sjá Richard Lewontin 2000, It ain't necessarily so. The Dreatn of the Hutnan Genottte and other illusions (Granta Books, London) bls. 310-311,314-315. 16 John Dewey 1938, Logic: The Theory oflnquiry, The Later Works, 12. bindi (Univer- sity of Southem Illinois Press, Carbondale, 1986) bls. 96-97. 17 Hilary Putnam skrifar skemmtilega um þetta í Putnam 1981, Reason Tmth and His- tory (Cambridge University Press, Cambridge) bls. 51. 18 Sjá Rorty 1999. Bertrand Russell, setur ffam efasemdir um þetta í einu rita sinna: Russell 1926, Ikanis (Kegan Paul, Trench, Tmbner & Co., LTD, London) bls. 57-64. 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.