Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.11.2014, Side 49

Fréttatíminn - 28.11.2014, Side 49
Helgin 28.-30. nóvember 2014 From the writings of an Icelandic humourist Thórbergur Thórdarson Translated by Hallberg Hallmundsson and Julian meldon d’arcy “Long esteemed as a leading stylist and humorist, Thórdarson is a peculiar mixture of paradoxical traits: a clear and keen intellect and a singularly gullible nature. He was an avowed Communist, but inasmuch as he accepted the concept of life after death, he denied materialism. Above all, he was a firm believer in ghosts, which he ‘felt’ everywhere around him. For a time, he became a theosophist, practiced yoga, and even wrote a book on the subject. In addition, he remained one of the most ardent Esperantists in Iceland. Through all his diverse interests could be seen a man who was, basically, an honest seeker after truth, although, politically, he seemed to have found it once and for all. Thórdarson wrote essays, biographies, poetry and autobiographical works. His eccentricity, crowned with a brilliant style and an ever present humor, which he frequently pointed at himself, resulted in some of the most original and unique works of modern Icelandic literature.” Hallberg Hallmundsson From An Anthology of ScAndinAviAn literAture ISBN 978-9935-9118-2-7 9 789935 911827 An Anthology of the Writings of the Novelist, Essayist, and Humorist Thórbergur Thórdarson Translated by HALLBERG HALLMUNDSSON and JULIAN MELDON D’ARCy Of Icelandic Nobles & Idiot Savants Reykjavík 2014 O f Icelandic N obles & Idiot Savants Translated by: H . H allm undsson and Julian M . D ’A rcy 2014 Also published by BRÚ: The funniest chapters from the writ­ ings of Mr. Thórdarson, along with the most daring, as for example his letter to a Nazi from the year 1933. The Poetry of Egill Skallagrímsson, Hallgrímur Pét urs son, Jónas Hall­ grímsson, Stephan G. Stephans­ son, Einar Benediksson, Davíð Stefánsson, Tómas Guðmundsson, Jón Dan, Kristján frá Djúpalæk, Jón úr Vör, Einar Bragi, Ragnar Ingi Aðalsteinsson, Sigurður Pálsson, Steinunn Sigurðardóttir, Ísak Harðarson, Jónas Þorbjarnarson and many more. Of Icelandic Nobles is 217 pages and Potpourri is 243 pages Translations and biographies by Hallberg Hallmundsson Of Icelandic Nobles & Idiot Savants An Anthology of the Writings of the Novelist, Essayist, and Humorist Thórbergur Thórdarson Translated by Hallberg Hallmundsson and Julian Meldon D'Arcy Distributed by Forlagið – JPV. The books are available in all of the bigger bookshops A Potpourri of Icelandic Poetry Through Eleven Hundred Years F immtíu er hið nýja þrjátíu og fimm.“ Fjöldi fólks á fimm-tugs- og sextugsaldri er í betra formi en einstaklingar sem eru þrjátíu og fimm ára. Eins og fram hefur komið í fréttum þá hafa veikindadagar hjá fyrirtækjum og stofnunum verið að valda vandræð- um og kostnaði. Fjarvera starfs- manna getur tafið mikilvæg verk- efni auk þess sem kostnaðurinn við veikindi og fjarveru hleypur á millj- örðum á hverju ári ef allt er talið, líkt og rataði í fréttirnar um Reykja- víkurborg. Fituklípan fræga Fyrirtæki vilja hafa áhrif á veik- indadaga hjá starfsmönnum sín- um og helst fækka þeim en það er langtímaverkefni. Leiðin er ekki að kaupa sér eina stóra pillu ða nýjasta kúrinn eins og landinn vill svo gjarna gera þegar minnst er á heilsufar. Hún er ekki að láta starfs- menn standa í röð á meðan þjálfari klípur hér og þar í leit að umfram spiki. Vellíðan starfsmanna á vinnu- stað snýst um svo margt annað en það hvort þeir séu með 18 eða 27% fituhlutfall. Þegar ónefndur starfs- maður í ónefndu fyrirtæki, mara- þonhlaupari mikill, sagðist vera offitusjúklingur í árlegu „fitumæl- ingarátaki“ fyrirtækis X sem fól í sér klípuna frægu þá leist mér ekki á blikuna. Viðkomandi starfsmaður var í betra formi en flestir á vinnu- staðnum en fituklípan sagði ekki alla söguna og starfsmaðurinn gekk niðurlútur inn ganginn. Barnaskref Finnst okkur þetta í lagi? Í orðinu lýðheilsa felst svo margt annað en eingöngu fituprósenta. Lýðheilsu faktorarnir eru líkamleg, andleg og félagsleg heilsa. Við þurfum ekki að kollvarpa fyrri viðhorfum heldur er mikilvægt að taka lítil en örugg skref í átt að betri heilsu. Viðhorfi er hægt að breyta, viðhorfi stjórnenda til aðgengis starfsmanna að hollum mat, aukinni hreyfingu, vatni og fleiru. Marga kvilla er hægt að bæta með hreyfingu og réttu mataræði. Það þurfa ekki að vera öfgar í átt að kolvetnalausu mataræði, svelt- is eða úthreinsunar. Rétt hreyfing og rétt mataræði er mögulegt að tileinka sér innan fyrirtækja sem utan. Það er eingöngu með skyn- sömum breytingum og innleiðingu þeirra sem unnt er að breyta við- horfi starfsmanna til heilsu sinnar. Það mun að öllum líkindum leiða til betri mætingar og þar með fækkun vinnudaga og vonandi minnkunar álags á heilbrigðiskerfið. Á hverju ári er kostnaður vegna lífsstílssjúk- dóma gríðarlegur í hinum vest- ræna heimi. Við höfum val, förum að taka okkur á og taka heilsuna inn í starfsmannastefnuna. Ég er „offitusjúklingur“ Eva Magnúsdóttir stjórnendaráðgjafi

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.