Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.11.2014, Qupperneq 67

Fréttatíminn - 28.11.2014, Qupperneq 67
 tíska 67Helgin 28.-30. nóvember 2014 Í ORG er líka að finna vörur fyrir jóga, pilates og dans. Síðumúla 30 . Reykjavík . Sími 533 3500 Hofsbót 4 . Akureyri . Sími 462 3504 www.vogue.is Bi rt m eð fy rir va ra u m v er ðb re yt in ga r o g pr en tv illu r. Ti lb oð g ild a til jó la 2 01 4, e ða á m eð an b irg ði r e nd as t. Dúnsokkar - hlýjir og notalegir Tvennutilboð Jólatilboð VOGUE heilsurúm Verð frá: 112.880. 160x200cm | án höfðagafl og fylgihluta Íslenskt hugvit og hönnun Dúnsokkar 3 pör Tilboð: 9.600.- kr. Fullt verð: 12.800.- Dúnsæng og dúnkoddi Alvöru mjúkur pakki undir tréð. Tilboð: 21.600.- kr. Fullt verð: 28.800.- 8 Egypsk bómullar- handklæði og baðmotta. Tilboð: 9.600.- kr. Fullt verð: 12.800.- Bómullarhandklæði YANKEE JÓLAILMUR 25% afsláttur Gjöf handa þér og þínum Laugavegi 178 - Sími: 568 9955 www.tk.is 10% afsláttur taka einhver skref til hins betra, hvort sem það er fyrir okkur sjálf eða umhverfið.“ Alls ekkert fullkomin sjálf Hluti af vitundarvakningu Dissýjar var að taka almennilega til í fata- skápnum. „Margt fékk að fjúka en flíkur úr góðum efnum sátu eftir. Ég hef alltaf haft áhuga á fötum og snerting og áferð hafa alltaf skipt mig miklu máli. Smátt og smátt fór allt að smella saman. Ég uppgötv- aði að það er hægt að velja öðruvísi, ekki bara í sambandi við mat heldur líka í sambandi við val á klæðnaði og snyrtivörum.“ Það var ekki bara stór hluti fata- skápsins sem fékk að fjúka. Eftir að hafa unnið um árabil sem lögfræðing- ur og í stjórnunarstöðu langaði Dissý að finna sér annan vettvang sem sam- einaði mörg af hennar áhugamálum. „Mig langaði bara til að gera eitt- hvað nýtt og spennandi. Þegar mér datt búðin í hug þá efaðist ég til að byrja með og setti allt of háan stand- ard á sjálfa mig. Að ég væri nú ekki nógu mikið gúrú í þessu og hinu eða ekki nógu mikill náttúruvernd- arsinni. Mér fannst ég þurfa að vera svo ótrúlega fullkomin til að geta opnað búð af þessum toga, sem ég er auðvitað alls ekki.“ Skiptir máli hvernig hlutir eru gerðir ORG opnaði í haust og Dissý sér ekki eftir því. Ævintýrið er rétt að byrja og henni líður vel við Lauga- veg. „Maður þarf auðvitað ekkert að byrja heilt maraþon til að fara út að skokka. Hvert skref skiptir máli. Það er ákveðin hugsun á bak við búðina og það er líka ákveðin ást. Ákveðinn kærleikur gagnvart fólki og gagnvart náttúrunni. Það skipt- ir máli hvernig hlutir eru gerðir og það skiptir líka máli úr hverju þeir eru gerðir. Svo finnst mér líka að við neytendur getum sýnt okkur sjálfum kærleika með því að velja vel. Svo skiptir líka máli í stóra sam- henginu í hvað við kjósum að eyða peningunum okkar.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.