Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.11.2014, Qupperneq 81

Fréttatíminn - 28.11.2014, Qupperneq 81
Ég tek það fram hér í upphafi að ég hef lítið horft á Óskalög þjóðar- innar á RÚV – og mun sennilega aldrei gera mikið af því. Eftir að hafa séð nokkrar mínútur lang- ar mig einfaldlega ekki til þess. Skil enda ekki almennilega tón- list í sjónvarpi. En það er bara ég. Mörgum finnst það á hinn boginn skemmtilegt og er það vel. Ég tel mig hins vegar geta fjallað um þættina hér, í það minnsta tónlistarhlutann, því ég hlusta af og til á Rás 2 og þar hljóma lögin úr þáttunum. Því þau eru yfirhöfuð ekki góð. Ég efast að mörg þessara laga hefðu orðið vinsæl í þessum nýju útfærslum. Nokkuð ljóst þykir mér til dæmis að Nína hefði ekki náð 16. sætinu – svona eins og það var gert í þætt- inum. Held reyndar að Stebbi og Eyvi hafi snúið sér hálfhring í gröfinni eftir flutninginn. Elín Ey virðist hins vegar hafa einhverja náðargáfu í að endurgera lög – svo vel fór hún með lag frænda síns, Vegbúann. Ég hef ekkert á móti kons- eptinu, per se. Finna ástsælasta dægurlag þjóðarinnar. Ágætis hugmynd en af hverju er verið að búa til karíókíþátt? Af hverju ekki að kafa djúpt í safn sjónvarpsins og nýta allt sem þar er að finna og auðvitað útvarpsins líka. Fá fleiri viðmælendur úr bransanum en ekki bara safna bara nokkrum góðkunningjum saman og telja í. Jón Ólafs og Ragnhildur Stein- unn eru ljómandi sjónvarpsfólk en þetta er bara því miður gamal- dags, skrítinn þáttur með yfirleitt frekar slöppu slaufusöngskaríókí og þetta sms peningaplokk er orð- ið þreytt, svo ekki sé meira sagt. Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:45 Stelpurnar (10/12) 14:10 Hátíðarstund með Rikku (1/4) 14:40 The Big Bang Theory (6/24) 15:05 Heilsugengið (8/8) 15:35 Á fullu gazi (3/6) 16:10 Um land allt (6/12) 16:45 60 mínútur (9/53) 17:30 Eyjan (14/20) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (66/100) 19:15 Ástríður (4/10) Ástríður og er nú orðin forstjóri skilanefndar fjár- festingabanka í borginni en undir- menn hennar eru fyrrum vinnu- félagarnir Fanney, Sveinn Torfi og Bjarni. Fyrrum ástmaðurinn Davíð skýtur einnig upp kollinum. 19:45 Sjálfstætt fólk (10/20) 20:20 Rizzoli & Isles (3/18) 21:10 Hreinn Skjöldur (1/7) 21:40 Homeland (9/12) 22:30 Shameless (6/12) 23:30 60 mínútur (10/53) 00:20 Eyjan (14/20) 01:10 Brestir (6/8) 01:45 Daily Show: Global Edition 02:10 Outlander (7/16) 03:05 Rush (1/10) 03:50 The Newsroom (3/6) 04:40 Sleeping with The Enemy 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:10 Tottenham - Partizan Belgrade 09:50 Arsenal - Dortmund 11:30 Ludogerets - Liverpool 13:10 Meistaradeildin - Meistaramörk 13:55 Kiel - Gummersbach Beint 15:30 La Liga Report 16:00 Malaga - Real Madrid 17:40 Evrópudeildarmörkin 18:30 Kiel - Gummersbach 19:50 Valencia - Barcelona Beint 21:50 Real Sociedad - Elche 23:30 Basel - Real Madrid 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:20 Burnley - Aston Villa 10:00 West Ham - Newcastle 11:40 Sunderland - Chelsea 13:20 Southampton - Man. City Beint 15:50 Tottenham - Everton Beint 18:00 Liverpool - Stok 19:40 Southampton - Man. City 21:20 Tottenham - Everton. 23:00 WBA - Arsenal SkjárSport 10:45 Hoffenheim - Hannover 12:35 Hertha Berlin - Bayern München 14:25 Wolfsburg - B. Mönchengladb. 16:25 Eintr.Frankfurt - B. Dortmund 18:30 Wolfsburg - B.Mönchengladb. 20:20 Eintr. Frankfurt - B. Dortmund 30. nóvember sjónvarp 81Helgin 28.-30. nóvember 2014  Sjónvarpið óSkalög þjóðarinnar Nína hefði ekki náð 16. sætinu – svona Í tilefni útgáfu bókarinnar VATNSDALSÁ – Sagan og veiðimennirnir er þér boðið í útgáfuhóf í Veiðihorninu, Síðumúla 8, föstudaginn 28. nóvember, milli kl. 16.00 og 19.00 Vatnsdalsá er ein fegursta og gjöfulasta lax- og silungsveiðiá landsins. Í bókinni er að finna greinargóða lýsingu á stórbrotnu umhverfi Vatnsdalsár, henni fylgt af grónum heiðum, niður glæsta fossa og grösugan dalinn til ósa. Saga veiða í ánni er rakin frá landnámi og rætt við veiðimenn, bændur, leigutaka og leiðsögumenn. Bókin er í stóru broti, 230 bls. með fjölda vandaðra ljósmynda og nýtt kort af ánni. Hægt er að fá bókina bæði á íslensku og ensku. Af þessu tilefni verður bókin til sölu á sérstöku kynningarverði og fyrir þá sem ekki komast í útgáfuhóf munu útgefandi og höfundar taka á móti gestum í versluninni daginn eftir, milli kl. 11.00 og 15.00. Allar nánari upplýsingar má finna á: www.vatnsdalsa.is https://www.facebook.com/Vatnsdalsa petur@vatnsdalsa.is G&P Vatnsdalsá G&P 2014 vatnsdalsa.is VATNSDALSÁ Sagan og veiðimennirnir Í tilefni útgáfu bókarinnar VATNSDALSÁ – Sagan og veiðimennirnir er þér boðið í útgáfuhóf í Veiðihorninu, Síðumúla 8, föstudaginn 28. nóvember, milli kl. 16.00 og 19.00 Vatnsdalsá er ein fegursta og gjöfulasta lax- og silungsveiðiá landsins. Í bókinni er að finna greinargóða lýsingu á stórbrotnu umhverfi Vatnsdalsár, henni fylgt af grónum heiðum, niður glæsta fossa og grösugan dalinn til ósa. Saga veiða í ánni er rakin frá landnámi og rætt við veiðimenn, bændur, leigutaka og leiðsögumenn. Bókin er í stóru broti, 230 bls. með fjölda vandaðra ljósmynda og nýtt kort af ánni. Hægt er að fá bókina bæði á íslensku og ensku. Af þessu tilefni verður bókin til sölu á sérstöku kynningarverði og fyrir þá sem ekki komast í útgáfuhóf munu útgefandi og höfundar taka á móti gestum í versluninni daginn eftir, milli kl. 11.00 og 15.00. Allar nánari upplýsingar má finna á: www.vatnsdalsa. s https://www.facebook.com/Vatnsdalsa petur@vatnsdalsa.is G&P Vatnsdalsá G&P 2014 vatnsdalsa.is VATNSDALSÁ Sagan og veiðimennirnir VATNS LS Sagan og veiðimennirnir Einar Falur Ingólfsson Sigurður Árni Sigurðsson Þorsteinn J. Í tilefni útgáfu bókari nar VATNSDALSÁ - Sag n og veiðime nirnir, er þér boðið í útgáfuhóf í Veiðihorninu, Síðumúla 8, föstudaginn 28. nóvember, milli kl. 16:00 og 19:00 Vatn dalsá er ein fegursta og gjö ulasta lax-og silungsveiðiá landsins. Í bókinni er að finna greinargóða lýsingu á stór- brotnu umhverfi Vatnsdalsár, henni fylgt af grónum heiðum, niður glæsta fossa og grösugan dalinn til ósa. Saga veiða í ánni er rakin frá landnámi og rætt við veiðimenn, bændur, leigutaka og leiðsögumenn. Bókin er í stóru broti, 230 bls. með fjölda vandaðra ljósmynda og nýtt kort af ánni. Hægt er að fá bókina bæði á íslensku og ensku. Af þessu tilefni verður bókin til sölu á sérstöku kynnin- garverði og fyrir þá sem ekki komast í útgáfuhóf munu útgefandi og höfundar taka á móti gestum í versluninni daginn eftir, milli kl. 11:00 og 15:00. Allar nánari upplýsingar má finna á: www.vatnsdalsa.is https;//www.facebook.com/vatnsdalsa petur@vatnsdalsa.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.