Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2008, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2008, Síða 22
þriðjudagur 24. júní 200822 Nítjánda DV Á vordögum var opnaður glæsilegur hádegisverðarstaður á nítjándu hæð Turnsins. Staðurinn heitir einfald- lega Nítjánda. Í hverju hádegi er boðið upp á wok-rétti, sushi, nýlagaðar súpur, nýbakaða brauðhleifa, fisk og kjötrétti, grænmetisrétti og nýsprottið salat. Um helgar býður Nítjánda svo upp á glæsi- legt brunch-hlaðborð. Gestir staðarins ganga að hlaðborði þar sem matreiðslumaður- inn tekur vel á móti þeim með ómótstæði- legum réttum í bland við fróðlegar upplýsingar um matinn. TignarlegT í Turninum Móttaka þegar gengið er úr lyftunum á 19. hæð mæta gestum stórar, tvöfaldar dyr og þegar inn er komið blasir við stórkostlegt útsýni og uppbrotnir veggir. Stílhrein hönnun Hreinir en mikið uppbrotnir fletir einkenna innréttingar Turnsins. Hlýleg lýsing spilar á móti eikarparketi og grágrýti. Koparbrún gólfsíð gluggatjöld dempa birtu og mýkja rýmið. Ferskt hráefni nítjánda notast við ferskasta hráefnið sem völ er á. Þrautreynt starfslið Veisluturnsins Tryggir fyrsta flokks þjónustu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.