Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2007, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.11.2007, Blaðsíða 68
68 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 7 DAGBÓK I N Eftir að hafa hafnað tilboði Novators í maí ákvað stjórn Actavis hins vegar að mæla með nýju tilboði frá Novator í júní. samkvæmt því tilboði var markaðsvirði Actavis yfir 303 milljarðar króna. 17. júlí 4 þús. hluthafar fengu 190 milljarða tékka Þennan dag var sagt frá því að Novator hefði eignast 90% hlutafjár í Actavis og þar með væri yfirtakan í höfn þar sem eftirstandandi hluthöfum væri skylt að selja, samkvæmt lögum. Jafnframt var þess getið að 4 þúsund hluthafar í Actavis, sem hefðu ákveðið að taka tilboði Novators, fengju tékka senda heim til sín, að andvirði 190 milljarða króna. Morgunblaðið hafði eftir Björgólfi thor að hann væri mjög sáttur og að félagið hefði gefið mjög vel af sér gagnvart hluthöfum síðustu árin. „Eftir viku munu tæplega fjögur þúsund manns fá sendan tékka, 190 milljarðar króna koma inn í hagkerfið sem er ákaflega gaman. Þetta hefur verið mjög vænleg fjárfesting,“ sagði Björgólfur thor. 17. ágúst Vínbúðin í austurstræti Vínbúðin í Austurstræti komst í fréttirnar og er orðin frægasta vínbúð landsins eftir að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri sagðist ekki gráta það þótt Vínbúð ÁtVr í Austurstræti færi. Það myndi laga ástandið í miðbænum því þessi búð veitti „ákaflega góða þjónustu“ með því að bjóða viðskiptavinum meðal annars upp á að kaupa kaldan bjór í stykkjatali. Fram kom að Vilhjálmur hefði skrifað ÁtVr bréf þar sem hann óskaði eftir því að dregið yrði úr þessari þjónustu og að kælirinn frægi yrði tekinn úr sambandi og hætt yrði að selja bjór í stykkjatali. Eftir þessi ummæli Vilhjálms borgarstjóra voru flestir á því að hann hefði auglýst búðina meira en nokkur annar. Altént er vínbúðin í Austurstræti núna þekktasta vínbúð ÁtVr. 26. júlí Ingunn og Karl Kaupa galtalæKjarsKóg Það er alveg sama hvað hver segir, þessi frétt var ein af þeim skemmtilegri í sumar. En Morgunblaðið sagði frá því að karl og Ingunn Wernersbörn hefðu keypt Galtalækjarskóg af Góðtemplarareglunni, I.O.G.t. kaupverðið var ekki gefið upp. Auðvitað er það ekki á hverjum degi sem þekktir viðskiptajöfrar kaupa skóga. sá sem hefur verið kunnastur fyrir slíka iðju er Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri Norvikur, en fyrirtæki hans eiga skóglendi í rússlandi. Í frétt Morgunblaðsins sagði að það hefði verið fyrirtækið VÁttur, sem er í eigu þeirra Ingunnar og karls, sem keypti Galtalækjarskóg af templurunum. samtökin hafa verið með starfsemi í skóginum frá árinu 1967 þegar þau tryggðu sér þar aðstöðu með leigusamningum en hafa keypt landið upp undanfarinn áratug. Í fréttinni kom fram að kaupsamningurinn hljóðaði upp á 84 hektara lands sem væru að mestu skógi vaxnir, ásamt tjaldsvæði og þjónustumiðstöð. Haft var eftir Garðari Vilhjálmssyni, forsvarsmanni Váttar, að vilyrði væri frá sveitarfélaginu um að einhver uppbygging á sumarbústaðabyggð yrði heimiluð. Karl Wernersson. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri. Ingunn Wernersdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.