Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2007, Blaðsíða 105

Frjáls verslun - 01.11.2007, Blaðsíða 105
F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 7 105 búinn til ofursvalur snjallsími ­ og bætt við GPS­tæki. Engin mynda­ vél, en verulega góðir tölvupóstmöguleikar, þannig að 8800 er algerlega hannaður með viðskiptaheiminn í huga. 6. pArAllEls d­Esk­top Hu­gbúnað­u­r­ (9.990 kr. www.apple.is). makkahugbúnaður á topp 10 lista PC World? Það er nú líkast til. Einföld notendaskil og bætt þrívíddargrafík gera það að verkum að Paralells er besti kosturinn þegar kemur að því að keyra Windows (eða eitthvað annað stýri­ kerfi) á hinum öflugu og stílhreinu Intel­tölvum frá apple. 7. pi­onEEr Eli­tE pro-FHd­1 HDtV ­Plasmaf­latskjár­ (u.þ.b. 500.000 kr.; fæst ekki á Íslandi). Nú verða háskerpuflatskáirnir sífellt flottari en samkvæmt PC World stendur Elite­línan frá Pioneer öðrum framar í þessum efnum. Því miður virðist hún ekki komin til landsins, en það stendur vonandi til bóta. 8. i­nFrAnt tECHnoloGi­Es rEAd­ynAs nV ­nettengd ­gagnageymsla (u.þ.b. 55.000 kr.; fæst ekki á Íslandi). Hér er komin frábær græja til að nota til að geyma öryggisafrit eða sameiginleg drif á skrifstofunni. readyNaS geymir heilt tera­ bæti af gögnum, hefur reynst vel í prófunum og er með góða auka­ eiginleika á borð við uPNP­stuðning og innbyggðan prentþjón. 9. ApplE mAC os X stýr­iker­f­i (12.990 kr., www.apple.is). Nefnið einn góðan eig­ inleika sem Vista­stýrikerfið hefur umfram nýjasta stýrikerfið frá apple... Nei, við getum það ekki heldur. 10. Ad­oBE prEmi­ErE ElEmEnts 3 Vídeó­vinnslu­hu­gbúnað­u­r­ (u.þ.b. 6.000 kr.). rétt eins og aðrar vörur í Elements­línunni frá adobe veitir Premiere alla helstu eiginleika sem hefðbundnir notendur þarfnast og verðinu er haldið í góðu hófi. 11. ApplE tV Hljó­ð­- ­og ­myndstr­au­mtæki (29.990 kr.; www.apple.is). Þetta tæki sem sér um að senda stafrænt hljóð og mynd í sjónvarp eða hljómflutningstæki er hannað þannig að það geti sinnt nokkrum ákveðnum verkefnum mjög vel. Eftir að það kom á markaðinn hafa hakkarar hins vegar fundið leiðir til að láta það gera enn fleiri og svalari hluti. 12. sAmsunG synCmAstEr 244t tölvu­br­eið­skjár­ (u.þ.b. 100.000 kr.; fæst ekki á Íslandi). 24­ tommu lCd­breiðskjáir urðu heitir þetta árið og þar er þetta ein­ tak frá Samsung eitt það besta á markaðnum, með frábær mynd­ gæði og fjölda nytsamlegra eiginleika. 13. Bi­llp stud­i­os Wi­npAtrol nytjató­l (ókeypis; www.winpatr­ol.com). Þegar forrit setja sig upp á tölvunni fylgist WinPatrol með og passar upp á að hlutir á borð við verkstikuíkon, uppfærslutól og annað aukadót séu ein­ ungis settir upp með leyfi notandans. tæknihitamælir­inn ­2007 ­ ­Heitt: Flash-geymslu­mið­lar­: dell, fujitsu og Sony (ásamt fleirum) hafa þegar sett á markað fartölvur með hreyfing­ arlausum hörðum diskum (e. Solid State disks, SSd) sem byggja eingöngu á flash­geymslutækninni. fartölvur með 32 GB flash­geymsluplássi hafa nálgast ofurléttar fartölvur með 60 GB geymsluplássi í verði og einnig eru í boði 60 GB flash­harðir diskar. Þegar hafa meira að segja verið til­ kynntar tölvur með 128 GB geymsluplássi á SSd. Nr. 5: RIM Blackberry er fullkomin­n­ fyrir þan­n­ sem þarf að vera ávallt og­ allsstaðar í sam­ ban­di ­ og­ vill vita hvar han­n­ er staddur! tæknihitamælir­inn ­2007 ­ ­Heitt: netvinnsla ­yf­ir­ ­r­af­ker­f­ið­: Eins og margir sem eru að reyna að senda hljóð­ og myndstrauma yfir í sjónvarp og hljómflutningstæki hafa áttað sig á standa 802.11b, ­g og ­n þráðlaus netkerfi ekki alveg undir væntingum, sérstaklega í borg­ arumhverfi þar sem úir og grúir af þráðlausum netkerfum. Netvinnsla yfir rafkerfið og sér í lagi HomePlug aV­staðallinn mun njóta góðs af pirringi neytenda yfir vandamálum þráðlausu staðlanna, ekki síst eftir að raftækjaframleiðendur fara að byggja rafkerfanettengi inn í tæki sín. • HVAr Er i­pHonE? miðað við þær gríðarlega góðu við­ tökur sem iPhone hefur fengið bæði meðal almennings og tæknigúrúa finnst e.t.v. sumum skjóta skökku við að sjá hann hvergi inni á topp 100 bestu græjunum. En ástæðan er ein­ föld: röðun og vinnsla topplista PC World tekur langan tíma og iPhone rétt missti af lestinni að þessu sinni. Ef apple hefði verið örfáum vikum fyrr á ferðinni hefði síminn án efa skriðið talsvert hátt á árslistann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.