Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2007, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.11.2007, Blaðsíða 70
70 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 7 DAGBÓK I N 15. ágúst kaupþing kaupir NIBc: stærstu Kaup íslanDssÖgunnar Þetta er ein af viðskipta­ fréttum ársins, kaup kaupþings á hollenska bankanum NIBc fyrir um 270 milljarða króna. Þetta eru stærstu fyrirtækjakaup í sögu íslensks viðskiptalífs. Við samrunann stækkar kaupþing um nær 30%. kaupin eru að mestu leyti fjármögnuð með útgáfu nýs hlutafjár í kaupþingi og með handbæru fé bankans. Novator átti fyrra metið og hafði það aðeins staðið í nokkrar vikur, en Novator keypti út aðra hluthafa í Actavis fyrir yfir 190 milljarða króna. Markaðsvirði Actavis var í þeim viðskiptum 303 milljarðar en Björgólfur thor átti þar af sjálfur um 38,5% hlut. kaup kaupþings á hollenska bankanum NIBc á 270 milljarða króna eru auðvitað enn ein rósin í hnappagat þeirra kaupþingsmanna. NIBc er fyrirtækjabanki sem veitir meðalstórum fyrir­ tækjum þjónustu. kaupin veita kaupþingi færi á að öðlast fótfestu í Benelux­ löndunum auk þess sem NIBc hefur þegar komið sér fyrir á Þýskalandsmarkaði, stærsta markaði Evrópu. Eftir kaupin verður kaupþing enn meira áberandi á evrópskum bankamarkaði og augljóst að fyrirtækið er að beina sjónum sínu í meira mæli að Þýskalandi og meginlandi Evrópu. Það að kaupþing stækki um 30% við kaupin á bankanum þýðir einfaldlega að vægi og hlutverk Íslands í rekstri bankans verður enn minna en hingað til – og hefur það þó verið að snar­ minnka hin síðari ár. Í kaupunum var þess sérstaklega getið að kaupþing yfirtæki ekki safn áhættusamra húsnæðislána sem var í eigu NIBc en það safn verður áfram í eigu seljendanna í Jc Flowers. Sigurður Einarsson og Hreiðar Már Sigurðsson. Stjórn SPRON á fundi stofnfjáreigenda í Borgarleikhúsinu þar sem þeir samþykktu að breyta SPRON í hlutafélag. 21. ágúst spron Verður HlutafÉlag Þetta er ein umtalaðasta frétt sumarsins – og sitt sýnist hverjum. sögusagnirnar hafa verið magnaðar. Hvað um það; í miðri niðursveiflu hlutabréfa og óróa á markaðnum ákvað stjórn straums­Burðaráss að selja 5,31% af eigin bréfum til kaupanda, sem er nafnlaus fagfjárfestir, greiðir 10,2 milljarða króna fyrir bréfin, óskar ekki eftir því að vera skráður eigandi bréfanna opinberlega heldur hefur þau í vörslu söfnunarreiknings Landsbankans í Lúxemborg. umræðan hefur að mestu snúist um gengi bréfanna, hver sé hinn nafnlausi og óþekkti kaupandi, sem sagður er fagfjárfestir og krefst engra áhrifa þótt hann kaupi svo stóran hlut í bankanum. um miðjan júlí sl. fór gengi bréfa í straumi­Burðarási í 23,5 en þegar rússíbanaferðin hófst og snögg lækkun varð á Íslandi sem og hlutabréfamörkuðum um allan heim, ákvað stjórn straums að selja á genginu 18,6. Í umræðunni hafa menn heldur ekki þreyst á að tala um að gengi bréfanna hafi hækkað verulega sama dag því að í næstu tveimur færslum á undan og á eftir þessum viðskiptum hafi viðskiptagengið verið 19,0 og að þarna muni 2,1% innan dagsins. Bent er á að þar af leiðandi hafi hinn óþekkti kaupandi hagnast ágætlega þegar þennan sama dag. umræðunni um þessa forvitnilega sölu straums á eigin bréfum er örugglega ekki lokið. Hún er mörgum fjárfestum enn hulin ráðgáta. 18. ágúst HVer KeyptI BrÉfIn af strauMI? Straumur. Umtalaðasta frétt sumarsins snýst um það hver keypti bréfin af Straumi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.