Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 8
KYNNING8 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 Fórum inn á markaðinn á réttum tíma Starfsfólk Kletts fasteigna- sölu. Talið frá vinstri: Svavar Geir Svavarsson sölumaður, Hákon R. Jónsson sölumaður, Valþór Ólason sölumaður, Sigurður Hjaltested sölu- stjóri, Kristján Ólafsson, hrl. og löggiltur fasteignasali, og Þorbjörg D. Árnadóttir ritari. Klettur fasteignasala er ekki gamalt fyrirtæki, var stofnað í mars á síðasta ári. Mikil reynsla býr þó að baki fasteigna- sölunnar og hafa starfsmenn þess mikla reynslu í sölu fasteigna og eru með víð- tæka þekkingu á sínu sviði. Hafa starfað á fasteignamarkaðnum í mörg ár. Sigurður Hjaltested sölustjóri Kletts segir: „Í upphafi byrjuðum við aðallega með sölu á nýbyggingum fyrir verktaka sem við erum umbjóðendur fyrir. Sú starfsemi hefur síðan vaxið mikið frá því við tókum til starfa og verktökum fjölgað sem við seljum íbúðir fyrir. Meðal byggingarfyrirtækja sem við seljum fyrir má nefna, JB Bygg- ingarfélag, Rúmmeter og Gust. Síðan tók við hvað af öðru, sala á eldra húsnæði hefur aukist til muna hjá okkur á þessu ári og nýlega réðum við sölumann sem hefur það sérsvið að selja atvinnuhúsnæði. Ætlum við að efla þá starfsemi á næstunni. Þá erum við einnig að selja sumarbústaði og byggingarlóðir.“ Mikil og góð sala Sigurður segir að þeir hafi verið heppnir með tíma- setningu á stofnun fasteignasölunnar: „Við fórum inn á markaðinn á réttum tíma og reksturinn hefur gengið framar vonum. Stuttu eftir að við hófum starfsemi fóru bankarnir af stað með húsnæðislánin sín og mikil breyting varð á umhverfi fasteignamarkaðsins. Nú er orðið mun auðveld- ara að kaupa eign. Í kjölfarið kom af sjálfu sér, þegar svona mikið lánsfjármagn komst í umferð, að fasteignir hækk- uðu og er ekki séð fyrir endann á þeim hækkunum. Það er þó vert að taka fram að þrátt fyrir allar hækkanirnar þá er talið að verð á fasteignum sé 7% lægra í dag en það var fyrir 12 árum, ef miðað er við kaupmátt.“ TEXTI: HILMAR KARLSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.