Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 103

Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 103
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 103 - Hvað gerir dohop? „Dohop er leitarvél sem setur saman flugáætlanir, hún sparar fólki tíma með því að hafa allt á einum stað sem áður þurfti að leita að á vefsíðum 30 flugfélaga. Nú getur leitarvélin hjálpað fólki að fletta upp sæta- verði hjá þessum félögum og seinna munum við bæta við bókunar-„álfi" sem sér um að bóka flugin fyrir notendur á einfaldan hátt, en í dag bóka notendur sjálfir þau flug sem þeir finna.“ Drífa í hlutunum „Nú er dohop fyrsta vef- síðan sem finnur flug og setur upp flug- áætlanir með evrópskum lággjaldafélögum og við vonum að sú sérstaða hjálpi okkur að breiða út dohop.com. Það er reyndar undarlegt að þetta hafi ekki verið leyst áður, en lággjaldafélögin hafa líklega ekki viljað borga þau færslugjöld sem hefðbundin bók- unarkerfi eins og Amadeus þurfa að fá fyrir sína þjónustu. Framtíðarmarkmið dohop er að auð- velda notendum að skipuleggja allar sínar ferðir, hvort sem er með flugi, lestum eða ferjum, og hjálpa notendum að finna hótel, bílaleigur og fleira. Að skipuleggja ferðalög með dohop kostar ekkert fyrir einstaklinga, fyrirtækið fær tekjur sínar af vefauglýs- ingum og þóknunum frá ferðafyrirtækjum. Í Evrópu eru á ári hverju seld um 100 milljón flugsæti með lággjaldafélögum og nálægt 200 milljón sæti með öðrum flugfélögum. Dohop gerir sér hóflegar væntingar um markaðshlutdeild, væru mjög ánægðir með 0,5% af markaðinum enda yrði þá góður hagnaður af rekstri félagsins. Þess má geta að dohop er ennþá í BETA- útgáfu en það þýðir að þó vefurinn sé orðinn nothæfur er enn verið að slípa hann til. BETA-þróun vefsvæða hefur rutt sér mjög til rúms á síðustu tveim árum, enda reynst góð leið til að finna út hvað notendur vilja. Google og Skype eru til dæmis alltaf með eitthvað nýtt í BETA-prófunum. Nú þegar er hægt að finna flug frá Íslandi til um 100 borga á einum degi og úrvalið fer vaxandi. Um 30 flugfélög eru í kerfinu og þau fljúga milli 329 staða. Meðal þeirra má nefna Iceland Express, Easy Jet, Ryanair, Sterling, Maersk Air, og fjölda annarra evrópskra flugfélaga. Til að byrja með verður lögð áhersla á evrópsk lágfargjaldaflugfélög en síðar verður bætt við tengingum við hefðbundin flugfélög. Þegar þetta er ritað er einmitt verið að þróa tengingu kerfisins við Icelandair. Nýlega var bætt við þeim möguleika að finna flugaáætlanir sem innifela nætur- gistingu á leiðinni. Með því opnast leiðir til mun fleiri áfangastaða, enda þá hægt að ná morgunflugi t.d. frá Kaupmannahöfn.“ L E I T A R V É L Á N E T I N U Um 30 flugfélög eru í kerfinu og þau fljúga milli 329 staða. Meðal þeirra má nefna Iceland Express, Easy Jet, Ryanair, Sterling, Maersk Air, og fjölda annarra evrópskra flugfélaga. Frosti Sigurjónsson var forstjóri Nýherja. Hann söðlaði um og fluttist til Frakklands, og hefur m.a. verið ráðgjafi og stjórnar- formaður hjá CCP hf., sem fékk útflutningsverðlaunin í ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.