Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 78
78 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 AMERÍSKIR DAGAR Sterk staða krónunnar gagnvart dollar-anum helgast bæði af efnahagsástand- inu hér á landi sem og efnahagsástandinu í Bandaríkjunum en þar hefur viðskiptahalli ásamt halla á fjárlögum ríkisins grafið undan styrk myntarinnar. Vextir í Bandaríkjunum og almennt í helstu viðskiptalöndum eru lágir og hefur það ásamt háum og hratt hækkandi skammtímavöxtum hér á landi kallað á miklar erlendar lántökur og þar með spurn eftir krónum. Hækkun skamm- tímavaxta hér á landi endurspeglar með hvaða hætti hagstjórnin tekur á aukinni inn- lendri eftirspurn þar sem þunginn í aðhald- inu hefur verið lagður á Seðlabankann. Ég tel að gengi dollarans geti lækkað enn meira gagnvart krónunni á næstunni, þ.e. fram yfir mitt ár. Mótast það meðal annars af miklum mun innlendra og erlendra vaxta og því að enn er nokkur tími í lok stóriðju- framkvæmda. Í Bandaríkjunum eru fremur líkur á því að ójafnvægið í efnahagslífinu og stefnan í ríkisfjármálum grafi enn frekar undan dollaranum á næstunni. Sá mikli við- skiptahalli sem myndast hefur á hagkerfinu mun fyrir lok þessa tímabils stóriðjufram- kvæmda leiða til lækkunar á gengi krón- unnar. Hvort þetta muni gerast nákvæmlega í haust eða síðar er erfitt að segja til um. Gjaldeyrismarkaðurinn er hins vegar í eðli sínu framsýnn og af þeim sökum má reikna með því að lækkunin eigi sér stað nokkuð áður en að lokum stór- iðjuframkvæmdanna kemur, þ.e. fyrir árið 2007. Við erum því að tala um að þetta gerist í haust eða einhvern tíma á næsta ári. Lækk- unin gæti þá orðið talsverð. Krónan er að okkar mati um 20-25% yfir því gildi sem tryggir innra og ytra jafnvægi þjóðarbúsins. Lækkun af þeirri stærðargráðu kæmi mér því ekki á óvart.“ Ingólfur Bender, forstöðumaður greiningardeildar Íslandsbanka: Ingólfur Bender, Íslandsbanka: „Þunginn í aðhaldinu hefur verið lagður á Seðlabankann.“ Dollarinn gæti lækkað enn meira
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.