Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Síða 17

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Síða 17
Kristinn E. Andrésson: „Grasgarður forheimskunarinnar“. Oft hafa þeir tímar verið, að þrengt liefur kosti menn- ingar og bókmennta á íslandi. Fátækt og einangrun dró úr þeim lífsmagn og þroska jafnvel öldum sam- an. Þjóðinni var sjálfri vart hugað líf i landinu. Hún var oft svo á vegi stödd, að hún gat enga opinbera rækt lagt við menningu sína, átti enga skóla né aðrar menntastofnanir. Oft var hún svo ógæfusöm að mis- skilja forvígismenn sína og hafa meira eftirlæti á skáld- um sínum látnum en lifandi. Nú er eklci fátækt um að kenna. Þjóðin lifir ríkustu öld sína. Fjöldi menntastofnana liefur risið upp i land- inu, bókaútgáfa í ríkum mæli. Komin eru menningar- tæki, eins og útvarp, sem enginn lét sig dreyma um áð- ur. Öll menningarskilyrði eru ólik því, sem áður var. Og sjaldan hafa líka stærri skáld og listamenn upp vaxið með þjóðinni. En þá gerast einsdæmi i sögu íslendinga. Það rís upp innlent vald, sem ofsækir íslenzka menningu og vill gera menntastofnanir þjóðarinnar að vopni í liendi sér til að vega að menningunni. Á æðstu stöðum er vakað yfir því spenntum taugum að kæfa liverja frjálsa og djarfa hugsun. Rithöfundar, menntamenn og heztu skáld þjóðarinnar eru hundelt af þeim, sem ættu að vera verndarar þeirra. Lélegustu skáldin er reynt að gera að dýrlingum. Ríkisútvarp og daghlöð eru tekin i þjón- ustu forheimskunar. Það virðist vera stefna sumra æðstu valdamanna að vilja gera Islendinga að fábján- um og sökkva íslenzkum bókmenntum í dýpstu niður- lægingu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.