Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 44
38 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ingu, sem mæla með ýmsu því, sem engin list er, heldur aðeins lilgangslaust fitl eða dútl, á kostnað þeirra manna, er lagt liafa liart að sér til þess að vinna list og þar með menningu þjóðar sinnar gagn og álit. Maður skyldi ætla, að formaður Menntamálaráðs fyndi sig knúinn til þess að hlúa að alvarlegri list og vera tals- maður skálda og listamanna. En i þess stað reynir hann að ófrægja sumt af því bezta, sem, gert hefur verið á sviði lista og skáldskapar hér heima, rangfæra málstað hinna yngri listamanna á allar lundir og gera starf þeirra og viðleitni að lilægilegum og viðsjárverðum hjánaskap. Þá er honum mjög illa við, að menning frá forystumönn- um listamanna herist hingað heim. Og i stað þess að gerast talsmaður listarinnar, gerir hann gælur við alls konar húmbúkk og álítur, að kyrrstaða, vanþekking og hræðsla við lieimsmenninguna eigi að vera grundvöllur undir framtið hinnar ungu íslenzku listar. I svari við umkvörtun liinna fjórtán myndlistarmanna vh’ðist formaður Menntamálaráðs álita, að engir nema ólistfróðir menn geti eða eigi að hafa afskipti af mynd- listarmálum liér á landi. Þegar Menntamálaráð var stofn- að, fóru listamenn liér lieima þess á leit, að einn bezti og þekktasti listamaður landsins, málarinn Ásgrímur Jóns- son, væri fenginn til þess að leiðbeina við innkaup fyrir ríkissafnið. Þetta var gert vegna þess, að meðlimir Mennta- málaráðs höfðu ekki sérþekkingu á myndlist. Þessu boði var hafnað. Nú er það svo, að í öllum löndum heims eru hafðir sérfræðingar (oftast menn, er hafa lagt stund á Iistasögu) ásamt viðurkenndum listamönnum til þess að velja verk fyrir ríkissöfnin. Það hefði þvi verið sjálfsagt að taka þessu boði listamanna fegins hendi. — Þegar út- lend söfn, sem eiga nóg af sérfræðingum á að skipa, þurfa hjálpar listamanna, hversu frekar var þess þá ekki þörf hér heima, þar sem engir í innkaupsráði (þ. e. Mennta- málaráði) höfðu sérþekkingu á myndlist. Bæði innkaup ráðsins og ýmsar aðrar ráðstafanir þeirra varðandi mynd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.