Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 98

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 98
92 TÍMARIT MALS OG MENNINGAR oft við — af skiljanlegum ástæðum. En það er auðsætt, að á thnabili sem þessu, er andstæður auðvaldsskipulagsins hrundu af stað fyrstu heimsstyrjöldinni og hinni fyrstu sigursælu verka- lýðsbyltingu í Rússlandi og verkalýðsuppreisnum um nær alla Evrópu, þá hlýtur verkalýðshreyfingin, flokkar hennar og for- ystumenn, hugsjónir liennar og glappaskot, að skipa öndvegis- sess i tjáningu þess. Höfundurinn getur þess í formála bókarinnar, að langmestur hluti þeirra rita, sem skrifuð hafa verið um þetta tímabil, séu skrifuð frá ákveðnum pólitískum sjónarmiðum, og séu þvi ekki öruggar heimildir. Það er mála sannast, að enn eru viðburðir þessara ára svo ferskir i minni manna, að erfitt er að koma að köldu lilutleysi. Púðurreykurinn liggur enn yfir valnum, margt er huiið í skjalasöfnunum, og svo er það loks með söguna eins og með málverkin: maður verður að horfa á hvorttveggja í nokkurri fjarlægð, til þess að það njóti sín og liinir einstöku drættir og smáatriði trufii ekki lieildarsýnina. Þessar aðstæður marka í allríkum mæli bók Skúla Þórðarsonar, og er ekki um það að sakast. En hitt virðist mér vera meiri ljóður á bókinni, að hann virðist ekki hafa notað heimildarrit, sem skrifuð eru „út frá ákveðnum pólitískum sjónarmiðum“ með nægri gagn- rýni. Ég á hér einkum við Rússlandskafla bókarinnar. Þessi kafli bókarinnar er persónulegastur, bæði að því er framsetningu snertir og í sögulegu mati sínu á mönnum þeim, er þar koma við sögu. Túlkun Skúla Þórðarsonar á sögu rússnesku byiting- arinnar virðist mér bera allmikinn keim af ritum Trotskís, eða öðrum ritum, sem skrifuð hafa verið í anda hans. í liinni miklu deilu um rússnesku byltinguna — um arf Leníns — ef maður vill orða það svo, dregur Skúli Þórðarson taum Trotskis í svo ríkum mæli, að frásögnin um byltinguna skekkist og hrenglast. Fyrir þá sök verður sá kafli bókarinnar, er fjallar um „for- sögu“ bolsjevikaflokksins, sögu hans fram að byltingunni 1917 miklu óljósari en ella niundi. Lesandi, sem veit ekkert um bolsjevíkaflokkinn, er i rauninni jafnnær eftir sem áður, þótt Skúli segi, að „markmið hans (Lenins) hafi verið að sam- eina alla andstöðu gegn rikjandi skipulagi og skapa raunhæfa baráttuaðferð i samræmi við byltingarkenningu Marx“ (bls. 31). Auðvitað er hvert orð satt í þessari tilvitnun, en þau fræða mann í rauninni afar lítið. Hér var ástæða til að skýra frá flokkshug- sjón Leníns, er mestum deilum olli í verkalýðsflokki Rússlands í byrjun aldarinnar. Hér var einnig ástæða til að lýsa hinni pólitísku konungshugsjón lians um byltingarsinnað lýðræði verka- manna og bænda, um forræði verkalýðsins í sköpun þess lýð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.