Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 100
94 TÍMAIUT MÁLS OG MENNINGAB ekki undan iyrr en á síðustu stundu, er allt var komið í óefni og telja mátti ævi stjórnarinnar í klukkustundum. Það er þvi vægast sagt furðulegt, er Skúli Þórðarson telur sér skylt að þakka Trotskí það ásamt Lenin, að flokkurinn og sovétþingið gengu að kostum Þjóðverja. í kaflanum um Styrjaldarkommúnismann og Neppólitíkina kem- ur Stalín fram á sjónarsviðið. Skúli Þórðarson kynnir hann á þessa leið: „Fram að byltingunni var Stalín óþekktur maður í Rússlandi, enda liggja engin rit eftir hann frá þeim tíma.“ Ef marka má skýrslur hinnar alsjáandi rússnesku leynilögreglu, þá hefur Stalín ekki verið með öllu „óþekktur maður“ í Rúss- landi. Hann hafði skipulagt verkalýðshreyfinguna í Kákasus og ritað mikið í blöð bolsjevíkaflokksins. Eftir byltinguna 1905 var hann einn af þeim fáu mönnum flokksins, er hurfu ekki úr landi, heldur varði flokksleifarnar fyrir sókn afturhaldsins á hinum mestu þrengingatímum. Stalín var því einn hinn kunnasti byltingarmaður Rússlands fyrir byltinguna. Það er ekki heldur rétt, að engin rit liggi eftir hann frá þessum tima. Hann skrif- aði merkilega bók, „Marxismi og þjóðernismál“, sem kom út 1913. Bók þessi grundvallaði stefnu bolsjevikaflokksins i þjóð- ernismálefnum, og Lenín kallar liöfundinn í bréfi til Maxíms Gorkís „dásamlegan Georgiumann". „Lenín var lítið um liann gefið,“ segir Skúli Þórðarson um Stalín. Það er staðreynd, að Stalín var nánasti samverkamaður Leníns i undirbúningi októberbyltingarinnar; meðan Lenín fór huldu höfði sumarmánuðina 1917, var Stalín oddviti hans og stjórnaði störfum 6. floklcsþingsins fyrir liann. Og um kvöldið hinn 6. nóv. 1917, er bylting bolsjevíka hófst og Lenín kom dulbúinn til Smolnyhallarinnar, til þess að stjórna byltingunni, leitaði hann fyrst uppi Stalín. Þetta kann að vera smásmugu- legt, en Skúli Þórðarson haslar mér völlinn með frásögn, sem er villandi og hlutdræg. Lýsing Skúla Þórðarsonar á viðskiptum þeirra Stalíns og Trot- skis er eins og raunalegt melodrama: Stalín lileður á hinn „trausta byltingarmann“ svo miklum störfum, að hann getur ekki að gert, er Stalín einangrar liann og fylgismenn lians. Hið „pólitíska testamenti“ Leníns er að engu haft. Stalin lætur smyrja lík Len- íns og gera liann að guði, en verður sjálfur spámaður hans. Menn eru nú búnir að klæmast svo mikið á þessu „testamenti“, sem Lenín á að hafa skrifað einu ári fyrir dauða sinn, að ég get ekki eytt mörgum orðum að þvi. En þó vil ég benda Skúla Þórðar- syni á eitt atriði i þessu plaggi; Lenin vítir Trotskí fyrir það, að hann hafi of mikið traust á sjálfum sér og sé of „stjórn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.