Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Side 36

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Side 36
Tímarit Máls og menningar forfaðir minn hafi viljaS kasta gulli sínu og silfri yfir höfuSiS á þíngheimi viS Oxará þegar hann varS gamall. Honum var meinaS þaS og þá sökti hann því í pytt. Þetta hefur veriS greindarmaSur. Hvernig er hægt aS græSa fé sem þarf til aS geta boSiS heim símaskránni? spyr ég. Á buxnapressun, svaraSi maSurinn. Því miSur. Því miSur? Já, sagSi hann. Ég gat ekki aS því gert. Ég var svo heimskur aS ég gat ekki lært til skraddara einsog til stóS. Þeir sögSu ég bískæri hverja pjötlu. Og ég slasaSi mig á nálinni. Þeir kendu mér aS pressa buxur af því ég hafSi ekki gáfur í meira. SitthvaS hafiS þér nú lært meSan ])ér voruS aS pressa allar þessar buxur, ekki trúi ég öSru, segi ég. Ég hef lært aS veröldin hefur einn kost, sagSi maSurinn. Og hann er sá aS hún gerir aungan mann vitrari í dag en hann var í gær. GuS er altaf jafnstór, sagSi konan. Til hvers eruS þér kominn í þessa borg, spyr ég. ÞaS var hér sem ég lærSi buxnapressun, segir hann. Ég er kominn aS sækja flautabollann einsog gamla fólkiS sagSi. Ég pressa allar buxur ókeypis fyrir þá á hótelinu i dag. Þarf ekki buxnapressari aS spara leingi til aS hafa uppí svona veislu, segi ég. ViS höfum einlægt lifaS í allsnægtum, sagSi maSurinn. Ævinlega haft fisk og kartöflur, bætti frúin viS. Framanaf var efst í okkur aS láta afgángsaurana oní klósettiS, sagSi buxnapressarinn. Þá göbbuSu þeir mig til aS láta þá í sparisjóS og fá vexti. Og þegar þeir voru orSnir í vandræSum meS þetta í sparisjóSnum þá sögSu þeir aS ég skyldi fá mér lögfræSíng og setja þetta í hús. Þeir sögSu aS fólk vantaSi einlægt hús. En þegar ég var búinn aS kasta peníngun- um í hús, þá tók í hnúkana. Fyrst tvöfölduSust þeir, síSan tífölduSust þeir, þarnæst hundraSfölduSust þeir og loksins þúsundfölduSust þeir. Altaf komu meiri og meiri hús fyrir peníngana og meiri og meiri peníngar fyrir húsin. Einusinni vissi ég ekki fyren lögfræSíngurinn kemur til mín meS tuttugu og fimm nýa amríska bíla, — og ég sem hafSi aldrei stigiS uppí bíl! HvaS á ég aS gera viS þessa bíla góSi maSur, segi ég. Þú hefur feingiS þá uppí hús, segir hann. Þó var þaS ekkert hjá því þegar þeir komu meS stórskip og sögSu aS ég ætti þetta og annaS væri á leiSinni. Já þaS hafa veriS mikil vandræSi hjá okkur alla tíS, sagSi konan. Þessar 26
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.