Fréttablaðið - 11.04.2015, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 11.04.2015, Blaðsíða 37
Heilsumeðferðin, sem Jónína kennir sig við, hefur verið þróuð og notuð af pólsku læknunum dr. Ewa Dab- rowska og dr. Agnesku Lemanskie sem hafa áratuga reynslu af hreinsandi læknis- fræðilegum föstum. Á föstunni eru virkjuð ýmiss konar viðbrögð sem ætlað er að eyða uppsöfn- uðum úrgangi og koma á jafnvægi og heilbrigði í líkamanum á ný. Jónína segir þessa meðferð hafa skilað einstaklega góðum árangri. Með föstunni skapist aðstæður þannig að líkaminn lækni sig sjálfur og vinni bug á ýmsum kvillum sem séu fyrir hendi. Erfitt er að detoxa án hvíldar því stress dregur úr virkninni. Því er mikil- vægt að fasta í rólegu umhverfi á borð við það sem boðið er upp á í Póllandi. KOMDU MEÐ! JÓNÍNA BEN KYNNIR Heilsumeðferð Jónínu Ben hefur verið starfrækt í rúm- an áratug. Meðferðin er einstaklingsmiðuð og hefur skilað fólki betri heilsu á skömmum tíma. Komdu með í hin vinsælu heilsufrí Jónínu Ben í Póllandi! LOSA MIG VIÐ EITUREFNIN „Ég hef farið í detoxmeðferð (eða frí eins og ég lít á það) einu sinni á ári síðan 2009. Það á stóran þátt í bættri líðan minni. Þetta eru engin geimvís- indi. Ég set mig í fyrsta sæti og losa mig við eiturefnin í líkamanum með því að fara til Jónínu minnst einu sinni á ári.“ Friðrik Ómar Hjörleifsson 24. maí – 7. júní Nokkur herbergi laus. Jónína verður á hótel Elf frá: 15. júlí – 19. september Hægt er að koma hvenær sem er á þessum tíma. Best er að byrja með- ferðina á laugardegi en aðrir dagar koma líka til greina sé flugið hag- stæðara og herbergi laus. Verð 190.000 kr. fyrir 2 vikur 120.000 kr. fyrir 1 viku 90.000 kr. fyrir 1 helgi (3 nætur) Innifalið er fullt fæði og fræðsla sem og þétt dag- skrá, gönguferðir, leikfimi og spa. Einnig einkaviðtöl við lækni og Jónínu. Aukakostnaður*: Nudd og snyrting (mikið úrval): um 3.500 kr. fyrir 50 mín. Leigubíll frá flugvelli: 5.000 kr. ef einn er í bílnum. Magnaðar kynnisferðir til Gdansk og Sopot með frábærum leiðsögumanni í heilan dag: 13.000 kr. *miðað við núverandi gengi HEILSUMEÐFERÐIR JÓNÍNU BEN Í PÓLLANDI 2015 BÓKAÐU NÚNA Bókanir fara fram á jon- inaben@joninaben.is eða á facebook. DANS OG GLEÐI 30 ára afmæli Kramhússins verður fagnað með veglegri dagskrá á morgun í Gamla bíói klukkan 20. Saga hússins verður sögð í dansi, tónlist og myndum. Viðurkenndur sérmenntaður kennari með 20 ára reynslu 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 4 2 -C E 3 C 1 6 4 2 -C D 0 0 1 6 4 2 -C B C 4 1 6 4 2 -C A 8 8 2 8 0 X 4 0 0 5 A F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.