Fréttablaðið - 11.04.2015, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 11.04.2015, Blaðsíða 62
| ATVINNA | ÚTBOÐ Útboð nr 041502 Gas- og jarðgerðarstöð í Álfsnesi Jarðvinna Verkið felst í grefti og fyllingu, tilfærslu malarhauga, hörpun fyllingarefna og þjöppun og frágangi fyllinga fyrir Gas- og jarðgerðarstöð á Álfsnesi. Helstu magntölur eru: • Gröftur í lausum jarðvegi: 9.600 m3 • Flutningur og þjöppun fyllingarefna innan svæðis: 104.000 m3 • Hörpun fyllingarefna: 42.000 m3 Hér er um opið útboð að ræða og er það því almennt útboð eins og lýst er í ÍST 30 grein 1.2.2 ÚTBOÐSYFIRLIT • Kynningarfundur 20.04.2015, kl 14:00. • Opnunartími tilboða 28.04.2015, kl 14:00. • Lok framkvæmdatíma 31.08.2015 • Opnunarstaður tilboða SORPA bs, Gylfaflöt 5, 112, Reykjavík Útboðsgögn verða afhent hjá SORPU bs, Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 14.04.2015. ÚTBOÐ Fjölbrautaskóli Suðurlands (FSu) Stækkun verknámsaðstöðu Útboð nr. 15823 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. mennta- og menningarmála- ráðuneytisins og þeirra sveitarfélaga á Suðurlandi sem aðild eiga að skólanum, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við byggingu nýrrar viðbyggingar við núverandi verknámshús FSu, ásamt endurbótum á því húsi. Viðbyggingin er um 1.700 m2, en endur- bætur eru á um 1.150 m2 húsnæði. Helstu magntölur eru: Mótafletir um 2.900 m² Steinsteypa um 600 m³ Þakflötur um 1.600 m² Léttir innveggir um 1.400 m² Steyptir veggfl. inni um 500 m² Vettvangsskoðun verður haldin miðvikudaginn 22. apríl 2015 kl. 14:00 að viðstöddum fulltrúa verkkaupa. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 15. október 2016. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík frá og með miðvikudeginum 15. apríl 2015. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum miðvikudaginn 29. apríl 2015, klukkan 11:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Innkaupadeild Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Sandskipti 2015, hverfi 2 og 3, útboð nr. 13464. • Sandskipti 2015, hverfi 4 og 5, útboð nr. 13465. • Dráttarvél, útboð nr. 13393. • Götusalt 2015 – 2018, EES útboð nr. 13466 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod ÚTBOÐ Heilsugæslustöð í Mývatnssveit - Heilbrigðisstofnun Norðurlands ÚTBOÐ NR. 15825 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. velferðarráðuneytisins, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við að byggja nýja heilsugæslustöð fyrir Heilbrigðisstofnun Norðurlands í Reykjahlíð í Mývatnssveit. Húsið er um 240 m2 með um 30 m2 opnu bílskýli. Húsið er timburhús á steyptum sökkli með kraftsperruþaki. Veggir úti og þakkantar eru klæddir með sléttri trefjaplötuklæðningu og þak með lituðu bárustáli. Gluggar eru álklæddir timburgluggar. Að innan eru léttir veggir og loft gifsklætt og dúkur og flísar á gólfum. Helstu magntölur eru: Mótafletir (Sökkulmót) 130 m² Steinsteypa 40 m³ Þakflötur 320 m² Klæðning útveggja 260 m² Klæðning og léttir innveggir 310 m² Loftaklæðningar 220 m² Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 1. febrúar 2016. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 14. apríl 2015. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum miðvikudaginn 29. apríl 2015, kl. 14:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. MATVÍS Aðalfundur MATVÍS verður haldinn miðvikudaginn 15. apríl nk. Kl. 15.30 að Stórhöfða 31. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Ársfundur Eftirlaunasjóður starfsmanna Útvegsbanka Íslands boðar til ársfundar þriðjudaginn 28. apríl 2015 kl. 17.00 í húsnæði LSR, Engjateigi 11 (gengið inn að vestanverðu). Dagskrá: Skýrsla stjórnar. Önnur hefðbundin ársfundarmál. Allir sjóðfélagar eiga rétt á setu á ársfundi með málfrelsi og tillögurétti. Sjóðfélagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin. ÍRIS HALL - Löggiltur fasteignasali BJARTAHLÍÐ 2 – 270 MOS. Opið hús mánudaginn 13. apríl kl. 18:00-18:30 -4 herb. 132,4 fm. endaraðhús með bílskúr. -Vel skipulagt og gott hús . -Sólpallur og stór garður. -Húsið er á rólegum og eftirsóttum stað. - V. 44.9.- millj. NJÁLSGATA 112 – 105 Rvk. Opið hús mánudaginn 13. apríl frá 17:00 – 17:30 -Falleg íbúð 88,9 fm. á 1. hæð. -Öll tekin í gegn og endurnýjuð. -Björt opin stofa og eldhús. -Sérinngangur. -Frábær staðsetning. - V. 35.9.- millj. Hafðu samband RÚNAR ÓSKARSSON MBA viðskiptafr./sölufulltrúi. Sími 895 0033 OPI Ð H ÚS OPI Ð H ÚS Stofnað 1988 Kári Halldórsson lögg. fasteignasali. Fjarðargötu 17, Hfj. Opið virka daga kl. 9-17 Sími: 520 2600 as@as.is www.as.is Eiríkur Svanur Sigfússon löggiltur fasteignasali, sími 862 3377 Opið hús laugardaginn 11. apríl kl. 16 - 16:30 Við erum í snjallsímum á m.as.is og á facebook.com/asfasteignasala OP IÐ HÚ S Glæsileg 135,3 m² 3ja herbergja endaíbúð (sjávarmegin) á 2. hæð í lyftuhúsi, ásamt sér stæði í bílgeymslu. Íbúðin er austan til í húsinu, þ.e. nær miðbænum. Íbúðin sjálf er 120,3 m², tvær geymslur 7,6 m² og 7,4 m², samtals 135,3 m². Innréttingar og skápar úr hnotu frá AXIS, hvítar sprautulakkaðar hurðir, eikar parket. Yfirbyggðar suður svalir frá borðstofu, frábært útsýni. Innfelld lýsing í loftum, gólfhiti, sér stilling í hverju rými. Verð: 46,5 millj. Eiríkur Svanur Sigfússon löggiltur fasteignasali verður á staðnum, sími 862 3377. Norðurbakki 13c, Hfj.– íbúð 0207 Sportbar - 250 manns í sæti Sími 659 2555 oskar@fasteignasalan.isÓskar Traustason, fyrirtækjaráðgjafi Rúnar S. Gíslason hdl., Lögg. fasteignasali Óskar Traustason Fyrirtækjaráðgjafi F R U M - w w w .f ru m .is Nýtt í sölu Arðsamur rekstur sem hefur verið rekinn á sömu kennitölu og af sömu fjöl skyldu í ára raðir. Úttekt hefur verið gerð á rekstri sem hægt er að sann- reyna. Engar íbúðir í næsta nágrenni. Unnt að hafa opið til kl. 6 á morgn anna. Sport bar, poolborð, 14 spila kassar sem gera meira en standa undir leigu, sem þýð ir tekjur af fyrsta bjór. Eld hús, þar sem hægt er að útbúa pizzur og hamborgara. Sæti fyrir allt að 250 manns. Ónýttir mögu leikar liggja meðal annars í lengri opnunartíma um helgar og meiri matsölu. Verð tilboð. Unnt er að setja sölulegar eignir upp í. Sérstaklega strandveiðibát. Allar nánari upplýsingar gefur Óskar Thorberg, MBA fyrirtækjaráðgjafi Símar 659 2555 og 512 3428, eða oskar@fasteignasalan.is Nú er tækifærið! RAFVIRKJAR og VÉLVIRKJAR KONE ehf. óskar eftir rafvirkja eða vélvirkja til starfa. Helstu verkefni eru þjónustueftirlit og viðgerðir á lyftum og rennistigum Sveinspróf í rafvirkjun eða vélvirkjun er skilyrði. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal senda á koneisland@kone.com 11. apríl 2015 LAUGARDAGUR20 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 4 3 -1 3 5 C 1 6 4 3 -1 2 2 0 1 6 4 3 -1 0 E 4 1 6 4 3 -0 F A 8 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.