Fréttablaðið - 02.10.2015, Síða 25

Fréttablaðið - 02.10.2015, Síða 25
Tónlist úr myndum Woody Allen Ttónleikar með lögum úr kvikmyndum Woody Al­ len verða í Salnum í Kópavogi í kvöld. Jazzkvint­ ettinn Bananas spilar og Edda Björg Eyjólfsdóttir fer yfir verkin og tekur lagið. SíðA 2 Jónína segir að hún og eiginmað-urinn, Kristján Linnet, skiptist á að elda en þau hafa jafngaman af því. Bæði eru miklir matgæðing- ar. Fjölskylda þeirra er orðin stór, nítján manns þegar allir koma sam- an, og oft kátt á hjalla. Jónína gefur hér uppskrift að frábærum rétti sem vel er hægt að prófa um helgina. Sjálf er hún að fara í matarboð og ætlar síðan að vera á haustfundi Soroptimista í Borgarfirði. Jónína er þekkt fyrir nytjalist sína sem hentar vel í eldhús. Hún selur hina vinsælu bolla, skálar og kertastjaka hins vegar eingöngu á vinnustofu sinni í Hafnarfirði. „Ég borða frekar lítið kjöt og þess vegna þarf það að vera mjög gott þegar það er í boði,“ segir hún og gefur uppskrift að lambafilé með grænmeti. Kjötið kaupi ég ókryddað og hef það í mátulegum bitum. Krydda það með salti, pipar og rósmaríni og steiki á pönnu úr góðri olíu á frekar heitri pönnu, fyrst fitumegin og síðan á kjöthliðinni. Hvítlauksrifin eru skorin í þunnar sneiðar, chili-piparinn er fræhreins- aður og skorinn í fína strimla. Þetta er steikt við vægan hita í smá stund. Eftir það set ég hvítlaukinn og chili- piparinn á botninn í eldföstu fati og set svo kjötið ofan á með skorpuna upp. Með því raða ég svo fallega tómötum og gulrótum skornum í tvennt með kjötinu. Ég legg rós- marín kvisti með, enda er það fallegt fyrir augað og dreifi smá olíu yfir. Sett í 200°C heitan ofn í tíu mínútur. Tekið úr ofninum og þá bætt við smjöri sem bráðnar og gefur mjúka áferð og bragð. Læt standa í 5 mín. Með þessu hef ég ofnbakaðar kartöflur og gott salat. Þessi réttur er mjög góður þar sem hægt er að hafa mikið græn- meti með, ef maður vill, og fara þá eftir sérþörfum ef einhverjar eru.“ n elin@365.is íSlEnSKT lAmB Er vEiSlumATur lJÚFFEnGT Jónína Guðnadóttir myndlistarmaður hefur nóg að gera þessa dagana. Hún er að vinna við undirbúning listsýningar sem verður í Vitanum á Akranesi næsta sumar. Jónína gaf sér þó tíma til að gefa lesendum góða helgaruppskrift af lambafilé sem er í miklu uppáhaldi hjá henni. lAmBAFilé mEð GrænmETi Uppskrift fyrir fjóra Lambafilé með fitu, einn biti á mann Góð ólífuolía til steikingar 1-2 rif hvítlaukur 1 rauður chili-pipar Salt Pipar Rósmarín Meðlæti: Tómatar Gulrætur, skornar í tvennt Ferskt rósmarín Smjör liSTAKOKKur Jónína Guðnadóttir myndlistarmaður er mikill matgæðingur og hefur gaman af því að stússast í eldhúsinu. MYND/ANTON BriNk ��n�nn��n������nn���n��n�n����n�n��n��nnn�n���nnnn�n �����nn���n�n�n��n�nn�n�������n���nn��n���n��n���n ������nn��n��nn�nn�n�����nn�n��n��nnn�nnn��nn�n���n�n�n �n��nnn��nn������n��nnn�n����nnn�� n �������n�nn���n��n���nnn�nnn��n�n��n����n��nn���n�n� Jón Ívar Vilhelmsson nn nnnnnnnnnnnnnnnnnnnn nnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnn jonivar@365.is Bryndís Hauksdóttir nn nnnnnnnnnnnnnnnnnnnn nnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnn bryndis@365.is Jóna María Hafsteinsdóttir nn nnnnnnnnnnnnnnnnnnnn nnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnn jonamaria@365.is Atli Bergmann nn nnnnnnnnnnnnnnnnnnnn nnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnn atli@365.is Nánari upplýsingar á minirmenn.is og á Facebook Mínir menn er alhliða veisluþjónusta sem byggir á meira en 30 ára reynslu Magnúsar Inga og býður upp á heit og köld hlaðborð, smárétti, pottrétti, súpur og fleira. Hlaðborðin eru vinsæl enda gæðin í fyrirrúmi þótt verðið sé í lágmarki en það hefur staðið í stað í mörg ár. Klassíska hlaðborðið kostar 1.990 kr. á mann og verðið á öðrum hlaðborðum og veislumat er í sama dúr. GÓMSÆT HLAÐBORÐ F y r i r l e s t r a r í umsjá Félags lýðheilsuFræðinga laugardagur 3. október 2015 13:00 hreyFiseðlar - lausn til Framtíðar? auður ólafsdóttir, verkefnastjóri innleiðingar hreyfiseðils. 13:30 að eldast en yngjast samt. janus guðlaugsson - World Class og Háskóli Íslands. 14:00 í takt við tímann! líFklukkan og sveFn. björg Þorleifsdóttir - Háskóli Íslands. 14:30 aF hverju er megrun Fitandi? erla gerður sveinsdóttir heimilislæknir og lýðheilsufræðingur - Heilsuborg. 15:00 Fyrirtækjaheilsa - hvað ávinnst með heilsusteFnu innan Fyrirtækja? jóhann Friðrik Friðriksson, lýðheilsufræðingur. 15:30 streita og gjörhygli. (mindFullness). margrét grímsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar og bee mcevoy verkefnastjóri - Heilsustofnun NLFÍ. 16:00 hús og heilsa - raki og mygla hvað er hægt að gera? - sylg ja dögg sigurjónsdóttir líffræðingur - Efla Verkfræðistofa 16:30 yoga í lok dags í boði gyðu dísar yogakennara. sunnudagur 4. október 2015 13:00 nýsköpun á sviði tækni & heilsu á íslandi - íslenska heilsuappið sidekick. erlendur egilsson - Goodlifeme. 13:30 ungt Fólk: hvað heFur breyst í umhverFi og hegðun ungs Fólks á íslandi ? margrét lilja guðmundsdóttir, rannsóknir og greining, - Háskólinn í Reykjavík. 14:00 hugarFar og heilsa svandís birkisdóttir, hjúkrunarfræðingur og yogakennari - Orkusetrið. 14:30 heimsmet íslendinga í sveFnleysi. aF hverju soFum við illa og hvaða ráðum getum við beitt sjálF? petra lind sigurðardóttir - Lyfja í samstarfi við Betri svefn. 15:00 heilsusamlegur matur til Framtíðar. hvað erum við að bjóða börnunum okkar í matinn? lukka pálsdóttir - Happ heilsumatur. 15:30 skóbúnaður hlauparans – hvað skiptir máli? lýður b. skarphéðinsson og elva björk sveinsdóttir - Eins og fætur toga. 16:00 hugleiðsla með tolla. Allir fyrirlestArnir verðA hAldnir í KAldAlón og er AðgAngur óKeypis Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is 0 2 -1 1 -2 0 1 5 1 0 :3 1 F B 0 6 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 C 4 -2 D C 0 1 6 C 4 -2 C 8 4 1 6 C 4 -2 B 4 8 1 6 C 4 -2 A 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 6 4 s _ 1 1 0 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.