Fréttablaðið - 02.10.2015, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 02.10.2015, Blaðsíða 36
Hann er stór, áberandi og fyrst og fremst fallegur fylgihlutur- inn sem fullkomnar lúkkið þessa dagana. Stórir eyrnalokkar voru sýnilegir síðasta vetur í Parísar- borg en Céline endurtók svo leik- inn í haust. Þeir sem sjást á mynd til hliðar duttu beint inn á óska- lista undirritaðrar. Margir hönn- uðir hafa fylgt í kjölfarið og sýnt okkur það sama fyrir veturinn. Balmain, Givenchy, Miu Miu, Tibi og Isabel Marant eru sam- mála Céline um að tímabilið bjóði upp á eyrnalokka í stórum stærð- um. Við þurfum ekki endilega að leita í hátískuna til að taka þátt í þessu. Það má vel gera góð kaup á mun hagstæðara verði í íslensk- um verslunum. Ef lokkarnir eru mjög stórir er hægt að vera enn hagsýnni og fjárfesta tvær saman í einu pari. Það kemur nefnilega vel út að bera aðeins einn lokk og í leiðinni fylgjum við straumum há- tískunnar. Fylgihluturinn er kjörinn til að hressa upp á látlausan klæðnað og getur verið ódýr lausn til að finna nýtt lúkk inn í helgina. Nú er bara að heimsækja búð- irnar og finna þann sem fellur í kramið! Trendið er skemmtilegt að því leytinu til að hver og ein kona getur leikið það eftir eins og henni hentar. Allar útfærslur eru leyfi- legar. Í vetur virðist það ekki skipta öllu máli um hvaða glingur ræðir – allt er aðeins stærra. Tökum þessu fagnandi en gleymum þó ekki að allt er gott í hófi og auðvelt er að of- gera. Meðfylgjandi myndir sýna stíliseringuna beint af tískupöllunum. MYNDIR/WETRANSFER Áberandi eyrnalokkar Elísabet Gunnars trendnet.is FÁRÁNLEGA FLOTTUR PAKKI Aðeins 310 kr. á dag SKEMMTIPAKKINN Vandað sjónvarpsefni og fjarskipti á frábæru verði 365.is Sími 1817 Með Skemmtipakkanum fylgja sex sjónvarpsstöðvar. Spennandi íslenskir og erlendir þættir, kvikmyndir og vandað talsett barnaefni. Að auki fá áskrifendur internet, heimasíma, Stöð 2 Maraþon og aðild að Vild.* Með því að greiða 1.990 kr. aukalega færðu endalaust tal og 1 GB í GSM. *20 GB í interneti og 100 mín. í heimasíma á 0 kr. Greitt er 9,7 kr. upphafsgjald þegar hringt er úr heimasíma. Nánari upplýsingar á 365.is FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT á 365.is 10 • LÍFIÐ 2. október 2015 0 2 -1 1 -2 0 1 5 1 0 :3 1 F B 0 6 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 0 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 9 K _ N Ý.p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 C 3 -1 E 3 0 1 6 C 3 -1 C F 4 1 6 C 3 -1 B B 8 1 6 C 3 -1 A 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 6 4 s _ 1 1 0 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.