Fréttablaðið - 02.10.2015, Side 64

Fréttablaðið - 02.10.2015, Side 64
EINA DÝNAN OG KODDINN SEM VIÐURKENND ERU AF NASA OG VOTTUÐ AF GEIMFERÐASTOFNUNINNI betrabak@betrabak.is • www.betrabak.is Faxafeni 5, Reykjavík • Sími 588 8477 • Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 11-16 Dalsbraut 1, Akureyri • Sími: 558 1100 og Skeiði 1, Ísafirði • Sími 456 4566 Stillanleg heilsurúm í sérflokki Upplifðu tilfinninguna að svífa í þyngdarleysi Verð dýnu Verð dýnu og Classic- Tegund Stærð aðeins botni aðeins GoldMattress 100x200 69.900 kr. 104.900 kr. GoldMattress 120x200 79.900 kr. 119.900 kr. GoldMattress 140x200 89.900 kr. 139.900 kr. GoldMattress 160x200 99.900 kr. 152.900 kr. GoldMattress 180x200 109.900 kr. 164.900 kr. 5 svæða skipt yfirdýna. Laserskorið Conforma Foam heilsu- og hægindalag tryggir réttan stuðning við neðra mjóbak og mýkir axlasvæði. Vandað pokagormakerfi. Minni hreyfing betri aðlögun. Vandaðar kantstyrkingar. Slitsterkt og mjúkt bómullaráklæði. Þykkt 29 cm. Leggur grunn að góðum degi GOLD heilsurúm Komdu og upplifðu þægindin! Frábært verð! GAFL SELDUR SÉR Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Allt sem þú þarft ... Höfuðborgarsvæðið, meðallestur kvenna á tölublað, 12–80 ára. Prentmiðlakönnun Gallup, jan.– mar. 2015 YFIRBURÐIR Fréttablaðsins staðfestir 64,1% 26% FB L M BL Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja Viktoríu Hermannsdóttur Bakþankar Yfirleitt fagna ég ákaft því hlutskipti mínu í lífinu að hafa fæðst sem kona. Ég viðurkenni að þetta kvenkyns hlutskipti mitt pirraði mig eilítið í vikunni þegar sagt var frá því á RÚV að íslenskar konur borguðu um 230 þúsund í skatt yfir ævina fyrir dömubindi og túrtappa. Þessar nauðsynjavörur eru skattlagðar í efra virðisaukaskatts­ þrepinu sem þýðir að þær bera 24 prósent skatt meðan t.d. smokkar og bleyjur bera 11 prósent skatt. Það er sem sagt ekki nóg með að það blæði úr klofi flestra kvenna sirka fimm daga í mánuði allavega hálfa ævina heldur kosta þessar nauðsynjavörur okkur um 1,2 milljónir yfir ævina. Það sem kann að skýra þennan skringilega skatt á þessum nauð­ synjavörum gæti verið þessi fárán­ lega skömm sem ríkir yfir blæðingum kvenna. Okkur er strax kennt að þetta sé eitthvað sem eigi ekki að ræða. Ég man að við stelpurnar í bekknum mínum vorum dregnar út úr tíma til að fá fræðslu um blæðingar þar sem skólahjúkkan skellti dömu­ bindi á lærið á sér og var hin vand­ ræðalegasta þegar hún fræddi okkur um þessi líffræðilegu örlög okkar. Strákarnir fengu hins vegar enga fræðslu um þetta fyrirbæri enda yfir­ leitt talið einkamál kvenna.  Mörgum konum finnst meira að segja vandræðalegt að fara að kaupa sér þessar nauðsynjavörur og sjálf hef ég stundum kippt einhverju öðru með í búðinni sem ég þurfti ekki á að halda til þess að draga athyglina frá bindunum. Umræðan hefur þó sem betur fer opnast undanfarið, meðal annars á Twitter undir myllumerk­ inu #túrvæðingin þar sem konur ræða mýtur og ranghugmyndir um blæðingar og það er vel enda þurfum við að hætta þessu rugli. Afléttum túrskattinum og túr­ skömminni í eitt skipti fyrir öll. #túrvæðingin Túrskattur og skömm 0 2 -1 1 -2 0 1 5 1 0 :3 1 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 C 2 -0 4 C 0 1 6 C 2 -0 3 8 4 1 6 C 2 -0 2 4 8 1 6 C 2 -0 1 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 1 1 0 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.