Morgunblaðið - 07.02.2015, Síða 48

Morgunblaðið - 07.02.2015, Síða 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 2015 Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Möguleikhúsið frumsýnir í dag nýtt íslenskt leikrit, Eldbarnið – ham- faraleikrit fyrir börn og fullorðna, í Tjarnarbíói. Segja má að hér sé á ferðinni seinni hluti tvíleiks Mögu- leikhússins um Skaftárelda, en síð- asta vetur frumsýndi leikhúsið Eld- klerkinn, einleik um sr. Jón Steingrímsson. Fyrir börn frá níu ára aldri „Þetta er leikrit fyrir áhorfendur frá níu ára aldri. Aðalpersónan er stúlkan Sólveig sem býr á litlum bæ sem er einn af þeim fyrstu til þess að fara undir hraun. Það verður til þess að hún þarf að flýja heimahagana ásamt móður sinni. Þær hrekjast frá einum stað til annars og úr því verð- ur ævintýralegt ferðalag,“ segir Pét- ur Eggerz, höfundur Eldbarnsins. Leikstjóri verksins er Sigrún Val- bergsdóttir, leikmynd og búninga hannaði Guðrún Øyahals, Kristján Guðjónsson er höfundur tónlistar og hljóðmyndar og lýsing er í höndum Arnþórs Þórsteinssonar. Leikarar í sýningunni eru Andrea Ösp Karls- dóttir, sem leikur eldbarnið Sól- veigu, auk Péturs Eggerz og Öldu Arnardóttur sem leika ýmis önnur hlutverk. „Verkið fjallar í raun um það hvernig það var að vera barn á þess- um tíma og lenda í allri þessari hringiðu,“ segir Pétur. Tuttugu og fimm ára afmæli „Það vakir líka svolítið fyrir okkur að nýta okkur þann efnivið sem við eigum í menningu og sögu okkar Ís- lendinga. Lífið hefur ekki alltaf verið jafnt auðvelt og það er í dag. Það er líka gaman að líta á það hvernig hlutirnir hafa breyst og þróast frá því að við byrjuðum að vinna þetta verkefni en Eldbarnið á sér nokkurn Segir sögu barns í Skaftáreldum  Möguleikhúsið frumsýnir Eldbarnið Stærðfræðingurinn Alan Turing hefur verið kallaður faðir tölvunarfræð- innar. Meðal þess sem hann er frægur fyrir er að hafa ráðið dulmálslykil Þjóðverja í Seinni heimsstyrjöldinni. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 72/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 21.00 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 16.10, 18.40, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00 The Imitation Game 12 Riggan er leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem ofurhetjan Birdman. Hann má muna fífil sinn fegurri en landar hlutverki á Broad- way sem gæti komið honum á kortið á ný. Metacritic 88/100 IMDB 8,3/10 Smárabíó 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10 Birdman 12 Svampur og félagar halda upp á þurrt land eftir að sjóræningi stelur frá Svampi blaðsíðu úr galdrabók. IMDB 8,1/10 Laugarásbíó 13.50, 13.50, 16.00, 16.00, 18.00 Sambíóin Álfabakka 13.30, 13.30, 14.00, 14.00, 15.40, 16.10, 16.10, 17.50, 18.20, 18.20, 20.30 Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.30, 15.10, 17.30, 18.00 Sambíóin Kringlunni 13.00, 13.30, 14.00, 15.10, 15.40, 17.50 Sambíóin Akureyri 13.00, 13.30, 15.10, 17.50 Sambíóin Keflavík 13.30, 15.40, 17.50, 17.50 Smárabíó 13.00, 13.00, 15.30, 15.30, 17.45, 17.45 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi Jupiter Ascending 12 Jupiter Jones er ung og blá- snauð kona sem sjálf drottn- ing alheimsins ákveður að eigi að taka af lífi þar sem til- vera hennar ógni veldi drottningar. Metacritic 47/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 14.30, 15.40, 17.20, 18.20, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Egilshöll 14.30, 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Seventh Son 12 Mörg ár eru liðin frá því að síðasti riddari Fálkaregl- unnar handsamaði nornina illu Móður Malkin. Hún dús- aði í fangelsi í mörg ár en er nú flúin og þyrstir í hefnd. Metacritic 29/100 IMDB 5,9/10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 Smárabíó 20.00, 22.20 Háskólabíó 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10 Óli Prik Persónuleg heimildarmynd um handboltamanninn Ólaf Stefánsson og tímamót þeg- ar hann snýr heim eftir 17 ár í atvinnumennsku erlendis. Smárabíó 17.45, 20.00 Háskólabíó 16.00, 18.00, 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 16.00, 18.00 Mortdecai 12 IMDB 5,6/10 Laugarásbíó 20.00 Paddington Paddington er ungur björn frá Perú. Hann ákveður að fara til Lundúna en áttar sig fljótlega á því að stórborgar- lífið er ekki eins og hann ímyndaði sér. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 13.50, 16.00, 18.00 Sambíóin Keflavík 13.30, 15.40 Smárabíó 13.00, 15.30, 17.45 Háskólabíó 15.00, 17.30 Borgarbíó Akureyri 14.00, 16.00 Wild Card 16 Nick Wild dreymir um að flytja til Feneyja og hafa það náðugt. Hann er hins vegar forfallinn spilafíkill. IMDB 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.30, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.10 Search Party 12 Metacritic 29/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 The Wedding Ringer 12 IMDB 7,1/10 Smárabíó 20.00, 22.20 American Sniper 16 Bandarískur sérsveitar- maður rekur feril sinn sem leyniskytta í Írak. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 74/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 21.10 Sambíóin Akureyri 22.30 Taken 3 16 Metacritic 29/100 IMDB 7,9/10 Smárabíó 22.10 Blackhat 16 Metacritic 75/100 IMDB 8,3/10 Laugarásbíó 22.15 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 15.00, 20.00, 22.20 Borgarbíó 14.00, 18.00 Bélier-fjölskyldan Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 15.00, 17.30 Night at the Museum: Secret of the Tomb Metacritic 42/100 IMDB 7,2/10 Smárabíó 15.30 The Hobbit: The Battle of the Five Armies 12 Morgunblaðið bbbbn IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Smárabíó 13.00, 16.30 Big Hero 6 Mbl. bbbmn Metacritic 75/100 IMDB 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 13.30, 15.40 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.30 Sambíóin Akureyri 15.40 Mörgæsirnar frá Madagaskar Metacritic 55/100 IMDB 7,5/10 Smárabíó 13.00 Jimmy’s Hall Bíó Paradís 20.00, 22.10 Leviathan Bíó Paradís 15.00 Of Mice and Men Bíó Paradís 20.00 Believe Bíó Paradís 16.00 Mr. Turner 10 Metacritic 94/100 IMDB 7,1/10 Bíó Paradís 20.00 Andri og Edda verða bestu vinir Bíó Paradís 16.00 A Most Wanted Man 12 Metacritic 73/100 IMDB 7,0/10 Bíó Paradís 17.45 Girlhood Bíó Paradís 17.45 Whiplash Bíó Paradís 18.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna H a u ku r 1 0 .1 4 Guðni Halldórsson lögfræðingur, gudni@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hrl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is • Ein af stærri bókaútgáfum landsins sem gefur út bækur ef ýmsum toga. • Hótel fasteignir í góðum rekstri. Um er að ræða 4.000 fermetra fasteignir á frábærum stöðum. Góður leigusamningur við núverandi rekstraraðila og góð yfirtakanleg lán hvíla á eignunum. • 30 herbergja vel búið íbúðahótel á góðum stað í Reykjavík. EBITDA 25 mkr. • Einn vinsælasti veitingastaðurinn í miðbæ Reykjavíkur. EBITDA 45 mkr. Góð kaup fyrir rétta aðila. • Þekkt innflutningsfyrirtæki með eldhús- og baðherbergisinnréttingar. Ársvelta 120 mkr. og ört vaxandi. • Heildverslun með sælgæti og kex. Ársvelta 75 mkr. Góð afkoma og miklir vaxtamöguleikar. • Mjög fallegt 15 herbergja notalegt “boutique” hótel í góðum rekstri á frábærum stað í miðbæ Reykjavíkur. • Rótgróið og vel þekkt bílaþjónustufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. • Rótgróin heildverslun með vinsælar vörur fyrir konur, sem seldar eru í verslunum um land allt. Ársvelta 250 mkr. EBITDA 50 mkr. • Ein elsta og þekktasta verslun landsins með vandaðan kvenfatnað. Markhópur verslunarinnar eru konur 30 ára og eldri. Góð umboð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.