Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Page 61

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Page 61
KFUM og KFUK Holtavegi 28 Reykjavík Sími 588 8899 www.kfum.is Sæludagar Um verslunarmannahelgina 1. til 4. ágúst bjóða Skógarmenn KFUM til vímulausar fjölskylduhátíðar í Vatnaskógi. Fjölbreytt fjölskyldudagskrá á íþróttasvæði og við vatnið • Tónleikar Bubbi Morthens, Pétur Ben ofl . • Fræðslustundir • Frábærar kvöldvökur • Björgvin Franz Gíslason • Hæfi leikasýning barnanna • Risabingó • Vatnafjör og bátar • Fjölskylduguðþjónusta • Hoppukastalar • Góð tjaldstæði Verð fyrir 12 ára og eldri einungis 3.000kr fyrir alla helgina! Unglingafl okkur (fyrir 14 til 17 ára) 5. til 10. ágúst 2008 Frábært fyrir stráka og stelpur á aldrinum 14 til 17 ára. Þeir sem komið hafa í unglingafl okk segja það vera hápunktinn í starfi Vatnaskógar. Kvöldvökur, hermannaleikur, heitir pottar, gönguferðir, baðstrandarlíf, frjálsar íþróttir, borðtennis, kapellustundir, bátar og vatnafjör, knattspyrna, góður matur, pælingar um lífi ð, trúnna og tilveruna, skemmtilegir jafnaldrar, skapandi starf, hópefl i og margt , margt fl eira. 10. fl okkur (10 til 13 ára drengir) 11. til 17. ágúst 2008 Nokkur laus pláss í 10. fl okk. Frábær dvöl í Vatnaskógi rétt áður en skólinn byrjar: Fótbolti, Vatnaskógarkvöldvökur, íþróttir, smíðastofan, bátar, skógurinn, kapellustundir og margt fl eira. Feðgafl okkar Helgina 22. til 24. ágúst Helgina 29. til 31. ágúst Helgina 5. til 7. september Vatnaskógur býður 14 árið í röð uppá helgardvöl fyrir feður og syni þeirra. Markmiðið er að efl a tengsl fegða í frábæru umhverfi Vatnaskógar. Lagt er upp eð einfalda en fjölbreytta dagskrá byggða á hefðum sumabúðanna sem ná til líkama, sálar og anda. Drengirnir eru dagskrárstjórar þar sem pabbi fylgir með í borðtennis, fótbolta, bátsferðir, gönguferðir, heita pottinn, á kvöldvöku, í góða heimabakaða matinn, á kyrrðarstund í kapelluna og áfram mætti telja. Feðgafl okkur í Vatnaskógi er sígild skemmtun þar sem öllum líður vel. Stráknum, pabba og jafnvel afa! Skráning og allar nánari upplýsingar hjá KFUM og KFUK s. 588-8899 og á www.kfum.is GOSPELSMIÐJA FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA BJÖRGVIN FRANZ STÝRIR HÆFILEIKA- SÝNINGU TÓNLEIKAR MEÐ BUBBA MORTHENS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.