Lögmannablaðið - 01.06.2010, Blaðsíða 19

Lögmannablaðið - 01.06.2010, Blaðsíða 19
LÖGMANNABLAÐIÐ – 2 / 2010 > 19 Lagadagur að kvöldi Að loknum málstofum brugðu lögmenn sér heim á leið, klæddust bestu fötunum og héldu á ný á Nordica hótel ásamt mökum. Þar skemmtu þeir sér fram á nótt. Í fordrykknum var boðið upp á ljúffenga smárétti. Rakel Eva Sævarsdóttir, Friðrik Ársælsson, Ársæll Friðriksson og Ingveldur Einarsdóttir. F.v. Berglind Svavarsdóttir, Friðfinnur Hermannsson, Sævar Benediktsson og Ástríður Grímsdóttir. F.v. Höskuldur Þórhallsson, Ragna Árnadóttir og Helgi I. Jónsson. F.v. María Kristjánsdóttir, Dýrleif Kristjánsdóttir og Heimir Örn Herbertsson. F.v. Hanna María Þórhallsdóttir, Auður Björg Jónsdóttir og Gísli V. Gonzales. Veislustjórar kvöldsins, Bergur Ebbi Benediktsson og Jóhann Alfreð Kristinsson, fóru á kostum. Á léttum nótum Lj ós m yn d ir: H H

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.