Lögmannablaðið - 01.06.2010, Qupperneq 19

Lögmannablaðið - 01.06.2010, Qupperneq 19
LÖGMANNABLAÐIÐ – 2 / 2010 > 19 Lagadagur að kvöldi Að loknum málstofum brugðu lögmenn sér heim á leið, klæddust bestu fötunum og héldu á ný á Nordica hótel ásamt mökum. Þar skemmtu þeir sér fram á nótt. Í fordrykknum var boðið upp á ljúffenga smárétti. Rakel Eva Sævarsdóttir, Friðrik Ársælsson, Ársæll Friðriksson og Ingveldur Einarsdóttir. F.v. Berglind Svavarsdóttir, Friðfinnur Hermannsson, Sævar Benediktsson og Ástríður Grímsdóttir. F.v. Höskuldur Þórhallsson, Ragna Árnadóttir og Helgi I. Jónsson. F.v. María Kristjánsdóttir, Dýrleif Kristjánsdóttir og Heimir Örn Herbertsson. F.v. Hanna María Þórhallsdóttir, Auður Björg Jónsdóttir og Gísli V. Gonzales. Veislustjórar kvöldsins, Bergur Ebbi Benediktsson og Jóhann Alfreð Kristinsson, fóru á kostum. Á léttum nótum Lj ós m yn d ir: H H

x

Lögmannablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.