Lögmannablaðið - 01.03.2014, Blaðsíða 6

Lögmannablaðið - 01.03.2014, Blaðsíða 6
6 lögMannaBlaðið tBl 01/14 Af þessum 1036 félagsmönnum eru héraðsdómslögmenn 728 og hæstaréttarlögmenn 308. Alls eru 473 lögmenn sjálfstætt starfandi og 233 lögmenn starfa sem fulltrúar sjálfstætt starfandi lögmanna. innanhússlögmenn hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnunum eru 286 talsins, þar af 83 hjá ríki eða sveitarfélögum og 203 starfa hjá fyrirtækjum og félagasamtökum. Fjöldi lögmanna sem ekki stunda lögmannsstörf sökum aldurs, sjúkleika eða af öðrum ástæðum er 44 talsins. Af VettVAnGi félAGsins enn fjölgar félagsmönnum í lMFí grafið sýnir fjölgun félagsmanna í lögmannafélagi á tímabilinu 2004-2014. samsetning (%) félagsmanna í lMFí eftir því hvar þeir starfa. enn Fjölgar FélagsMönnuM í lögMannaFélagi íslands. í MarsByrjun 2014 var Fjöldi þeirra koMinn í 1036 og heFur FélagsMönnuM því Fjölgað uM 39 Frá saMa tíMa árið á undan eða uM 3,5 %.

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.