Són - 01.01.2011, Síða 94

Són - 01.01.2011, Síða 94
94 ÞÓRÐUR HELGASON Þessum orðum hins „norðlenzka búandkarls“ svarar „Sunnlenzkur búandkarl“ [Eggert Ó. Briem] í litlum bæklingi sem Einar Þórðarson gaf út og tekur svari rímnanna. Eggert átelur þar hinn norðlenska búandkarl fyrir alhæfingar og sleggjudóma og það að setja allar rímur undir sama hatt, fordæma „rímur í sjálfu sjer“. Hann telur að Jónas Hallgrímsson hafi í ritdómi sínum alls ekki beint orðum sínum gegn rímum, einungis bent á galla sem þyrfti að lagfæra. Og notað Tristrans rímur sem dæmi. Jónas hafi þannig ætlað dómi sínum að verða kennslu- gagn handa íslenskum rímnaskáldum.45 Hinn norðlenzki svarar að bragði og ber af sér að hafa dæmt bók- menntagreinina rímur sem heild, einungis þær sem þegar hafa komið út [!] – nema e.t.v Núma rímur.46 En hvað eftir annað sést að rímur eru settar sem andstæða nýrra bókmennta, og þá rímunum í hag, meðan margt er fundið að hinum nýrri skáldum og verkum þeirra. Dr. Jón Þorkelsson Mikilsverðan málsvara rímna eignuðust rímnavinir með dr. Jóni Þorkelssyni og bók hans (doktorsritgerð) Om Digtningen på Island i det 15. og 16. Århundrede. Jón lítur svo á í verki sínu að rímurnar séu svo skyldar „folkepoesi“ að um hvort tveggja fjallar hann í sama kafla og hlýtur sú skoðun að orka tvímælis. Skoðun hans er sú að rímurnar séu ákaflega mikilvægar í bókmenntasögulegu tilliti, enda megingrein bók- mennta Íslendinga öldum saman.47 Hann leynir því ekki þeirri skoðun sinni að Jónas Hallgrímsson hafi farið offari gegn Sigurði Breiðfjörð og ritað af vanþekkingu með stórum ýkjum „intetsigende kraft udtryk“:48 Dog må det ikke lades ubemærket, at forfatteren [Jónas Hallgríms- son] i grunden er særdeles uretfærdig imod Sigurður Breiðfjörð (d. 1846), ti flere af hans rímur er netop noget af det allerbedste, rimeliteraturen har at opvise, ligesom mange af hans övrige digte har været og endnu er særdeles meget afholdte på Island. Selv Jónas Hallgrímssons digte er ikke mere yndede end hans. Breið - fjörð kommer således til at böde hårdt for de fejl og udskejelser, som hans mange kolleger er langt mere skyldige i end ham selv. 45 Sunnlenzkur búandkarl [Eggert Ó. Briem] (1866:1). 46 Einn búandkarl norðlenzkur (1867:9–10). 47 Jón Þorkelsson (1888:123). 48 Jón Þorkelsson (1888:131).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.