Peningamál - 01.03.2005, Page 62

Peningamál - 01.03.2005, Page 62
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PEN INGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 1 62 hinu opinbera, innflutningi, launaþróun og framleiðsluspennu) og þróun á fjármálamarkaði (t.d. gengi og hlutabréfaverði). Við útreikning á óvissu verðbólguspárinnar er því einfaldlega horft til sveiflna í ofangreindum áhrifaþáttum og er staðalfrávik spár- innar vegið meðaltal þessara þátta, þar sem N er fjöldi undirþátta: (4) þar sem ω er sögulegt staðalfrávik spáskekkja verðbólguspár bankans, σi er spáskekkja viðkomandi grunnþáttar og βi mælir áhrif hvers undir- þáttar á verðbólgu eitt og tvö ár fram í tímann. Stikinn hi er skölunar- þáttur þeirrar stærðar og er stærri en einn ef óvissa um grunnþáttinn er talin meiri en sögulegar spáskekkjur gefa til kynna (og því σ > ω) og minni en einn ef óvissan er talin vera minni (og því σ < ω). Sem dæmi má nefna að í undanförnum verðbólguspám hefur Seðlabankinn talið að spáóvissan sé almennt séð minni en sögulegar spáskekkjur gefa til kynna vegna áhrifa spáskekkja á árinu 2001 þegar kerfisbreyting varð á fyrirkomulagi gengismála og saman fór veruleg gengislækkun krón- unnar og tímabundin aukning verðbólgu.5 Í hvert skipti sem ný spá er gerð er lagt mat á helstu óvissuþætti spárinnar sem eru ósamhverfir, þ.e.a.s. leiða annaðhvort til meiri eða minni verðbólgu ef þeir ganga eftir. Út frá því fæst mat á ósamhverfni hvers undirþáttar, γi, og þannig mat á ósamhverfni líkindadreifingar verðbólguspárinnar í heild sem:6 (5) Sem dæmi má nefna að í síðustu verðbólguspá Seðlabankans var óvissa sem tengdist gengis- og launaþróun, auðs- og lánaáhrifum á einkaneyslu og efasemdum um nægilegt aðhald í ríkisfjármálum talin vera upp á við (þ.e. γi fyrir þá þætti var stærra en 0) en á móti voru líkur á að eignaverð færi að gefa eftir þegar liði á spátímabilið (þ.e. γi fyrir þann þátt var minna en 0). Samanlagt varð áhættan því samhverf litið til eins árs en upp á við litið tvö ár fram í tímann. Heimildir: Blix, M., og P. Sellin (1998), „Uncertainty bands for inflation forecasting“, Sveriges Riksbank Working Paper, nr. 65. Britton, E., P. Fisher og J. Whitley (1998), „The Inflation Report projections: Understanding the Fan Chart“, Bank of England Quarterly Bulletin, febrúar 1998. Johnson, N. L., S. Kotz og N. Balakrishna (1994), Continuous Univariate Distributions, Vol. 1, New York: Wiley. 5. Gengi krónunnar verður þó líklega áfram einn helsti óvissuþáttur verðbólguframvindunn- ar og ekki er hægt að útiloka stórar gengisbreytingar í framtíðinni. Hins vegar er hugsan- legt að áhrif tímabundinna gengisbreytinga á verðbólgu verði minni en þau voru þegar fastgengisstefna var við lýði. 6. Tæknilega séð lýsa jöfnur (4) og (5) óvissu spárinnar eitt ár fram í tímann. Spáóvissan tvö ár fram í tímann verður jafnframt fyrir áhrifum spáóvissu eitt ár fram í tímann.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.