Peningamál - 01.09.2005, Síða 8

Peningamál - 01.09.2005, Síða 8
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 3 að fjárfesting dragist saman, en útflutningur aukist. Þáttur útflutnings í hagvexti mun aukast enn frekar á árinu 2007, álútflutningur mun aukast verulega, en innlend eftirspurn dragast saman. Það má meðal annars rekja til aðhalds peningastefnunnar sem birtist í hækkandi lang- tíma raunvöxtum og háu raungengi. Sökum aukins útflutnings eru þó horfur á ágætum hagvexti á því ári. Eins og áður er hagvöxtur drifinn áfram af hagstæðum ytri skil- yrðum, greiðum aðgangi að tiltölulega ódýru lánsfé innanlands og utan, hækkun eignaverðs og mikilli bjartsýni. Þessi mikli vöxtur er langt umfram vöxt framleiðslugetu og kemur því fram í verulegri og vaxandi spennu á innlendum vöru- og vinnumarkaði. Spennan mun ná hámarki á næsta ári en tekur síðan að hjaðna á árinu 2007, enda verður innlend eftirspurn þá farin að dragast saman, auk þess sem framleiðslugeta eykst verulega þegar byggingu álvera lýkur. Verðbólguhorfur til skemmri tíma hafa versnað þrátt fyrir hátt gengi krónunnar Þrátt fyrir hærri stýrivexti og sterkara gengi hafa verðbólguhorfur til næsta árs versnað töluvert frá síðustu spá Seðlabankans. Nú sýnir grunnspáin að verðbólga verði rúmlega 4% eftir eitt ár, saman borið Tafla I-1 Þjóðhagsspá Seðlabanka Íslands 2004 2005 2006 2007 2004 2005 2006 2007 Stýrivextir Seðlabankans (%) 6,14 9,16 9,50 9,50 - 0,31 0,50 . Gengisvísitala erlendra gjaldmiðla3 121,0 109,8 108,0 108,0 - -4,2 -6,9 . Landsframleiðsla og helstu undirliðir hennar 2004 2005 2006 2007 2004 2005 2006 2007 Einkaneysla 6,9 10,3 8,2 4,3 -0,6 2,3 1,2 . Samneysla 2,8 3,5 3,0 2,7 -0,8 1,0 0,4 . Fjármunamyndun 21,0 31,1 -4,0 -16,0 8,2 -3,1 4,0 . Atvinnuvegafjárfesting 23,3 54,7 -6,7 -26,9 10,4 1,9 7,2 . Án stóriðju, skipa og flugvéla 17,3 5,4 -5,4 5,4 10,6 3,7 -3,8 . Fjárfesting í íbúðarhúsnæði 5,7 12,0 10,0 0,2 2,7 -9,9 0,1 . Fjárfesting hins opinbera 26,9 -7,3 -9,1 22,9 -0,4 4,3 -4,4 . Þjóðarútgjöld 8,4 13,1 4,0 -1,0 0,7 0,7 1,6 . Útflutningur vöru og þjónustu 8,3 4,4 6,1 14,5 - 0,4 -1,5 . Innflutningur vöru og þjónustu 14,2 23,0 0,1 -1,0 -0,1 4,5 1,3 . Verg landsframleiðsla 6,2 5,5 6,7 4,8 1,0 -1,1 0,5 . Aðrar lykilstærðir Landsframleiðsla á verðlagi hvers árs (ma.kr.) 885 998 1.115 1.212 26 12 34 . Viðskiptajöfnuður (% af landsframleiðslu) -8,4 -14,2 -11,3 -6,1 -0,3 -2,2 -1,2 . Framleiðsluspenna (% af framleiðslugetu) 1,5 3,6 4,8 2,7 0,4 0,3 0,4 . Launakostnaður á almennum vinnumarkaði (breyting milli ársmeðaltala, %) 4,7 6,1 6,4 5,5 0,2 0,1 0,3 . Framleiðni vinnuafls (breyting milli ársmeðaltala, %) 4,0 2,0 1,9 1,8 0,9 -0,5 -0,6 . Atvinnuleysi (% af mannafla) 3,1 2,0 1,9 2,4 - -0,1 - . 1. Ársmeðaltöl miðað við óbreytta vexti og gengi frá spádegi. 2. Breyting frá Peningamálum 2005/2. 3. Breyting frá síðustu spá er prósentubreyting gengisvísitölu. Núverandi spá Breyting frá síðustu spá (prósentur)2 Forsendur um stýrivexti og gengi1 Ný þjóðhagsspá Breyting frá síðustu spá (prósentur)2 Magnbreyting frá fyrra ári (%) Núverandi spá 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.