Peningamál - 01.09.2005, Qupperneq 28

Peningamál - 01.09.2005, Qupperneq 28
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 3 28 Opinber fjárfesting eykst um tæplega fjórðung árið 2007 eftir tvö samdráttarár Fjárfesting hins opinbera jókst um tæplega 27% á síðasta ári sam- kvæmt tölum Hagstofunnar. Í síðustu spá Seðlabankans var gert ráð fyrir að hún myndi lækka um tæp 12% á þessu ári og aftur um tæp 5% á árinu 2006. Samkvæmt fjárlögum og fjárhagsáætlunum stefna bæði ríki og sveitarfélög að samdrætti í fjárfestingu á þessu ári sem nemur u.þ.b. 7% að raungildi. Greiðslutölur ríkissjóðs á árinu virðast í samræmi við þetta mat. Áform hins opinbera á næsta ári eru enn óljós þegar þetta er ritað, en í langtímaáætlun ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir að fjárfest- ing verði í lágmarki og að stóriðjuframkvæmdirnar haldi aftur af framkvæmdum sveitarfélaga þrátt fyrir kosningar á árinu. Því er gert ráð fyrir rúmlega 9% samdrætti opinberrar fjárfestingar á árinu 2006. Talsverðar líkur eru þó á meiri fjárfestingu sveitarfélaga í aðdraganda kosn inga. Á árinu 2007 kemur til framkvæmda fyrsti hluti þeirrar fjár- festingar sem ákveðin var í kjölfar einkavæðingar Símans. Reiknað er með nokkrum samdrætti í fjárfestingu sveitarfélaga, en ekki er gert ráð fyrir að önnur fjárfesting ríkisins víki fyrir sérstökum verkefnum sem fjármagna á með tekjum af einkavæðingunni. Gert er ráð fyrir að opinber fjárfesting í heild vaxi um tæplega 23% á árinu 2007. Spáð minni vexti íbúðafjárfestingar í ár en áður var talið Samkvæmt bráðabirgðauppgjöri Hagstofunnar var fjárfesting í íbúðar- húsnæði 5,7% meiri árið 2004 en hún var árið 2003. Þetta er tiltölulega lítil aukning miðað við rúmlega 16% aukningu árið 2003 og álíka mikinn vöxt árin 2000 og 2001. Mikill vöxtur í langan tíma veldur því að framkvæmdir hjá þeim hluta byggingariðnaðarins sem byggir íbúðarhúsnæði eru miklar á sama tíma og margar aðrar stórframkvæmdir eru í gangi. Mynd IV-9 sýnir fjármunamyndun í íbúðarhúsnæði, byggingum fyrir atvinnurekstur og öðrum mannvirkjum, tengdum atvinnurekstri, sem hlutfall af vergri landsframleiðslu. Eins og sést á myndinni hefur þessi fjármunamyndun vaxið mun hraðar en landsframleiðslan þannig að fjárfesting í nýju íbúðarhúsnæði hefur aukist sem hlutfall af landsframleiðslu úr tæplega 4% á árunum 1998-2000 í 5,3% árið 2004 og mun aukast í 5,8% árið 2007 ef spá bankans gengur eftir. 2 4 6 8 10 12 14 1990 1992 1994 1996 1998 2000 2002 2004 Mynd IV-9 Fjármunamyndun í húsnæði og mannvirkjum til búsetu og atvinnurekstrar 1990-2004 % af VLF Íbúðarhús, alls Íbúðarhús, alls auk bygginga til atvinnurekstrar Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Íbúðarhús, alls auk allra mannvirkja til atvinnurekstrar Mynd IV-10 Markaðsverð íbúða, byggingarkostnaður og íbúðafjárfesting 1985-20051 % af VLF Hlutfall Íbúðafjárfesting (vinstri ás) Hlutfall markaðsverðs og byggingarkostnaðar (hægri ás) 2005 1985 1987 1989 1991 19931995 1997 1999 20012003 3,5 4,0 4,5 5,0 5,5 6,0 0,7 0,9 1,1 1,3 1,5 1,7 1. Gula línan sýnir hlutfall vísitalna íbúðaverðs í fjölbýli á höfuðborgar- svæðinu og byggingarkostnaðar, eftir að báðar vísitölur hafa verið staðlaðar á meðaltal áranna 1985-2004. Spá Seðlabankans um íbúða- fjárfestingu 2005. Heimildir: Fasteignamat ríkisins, Seðlabanki Íslands. Tafla IV-3 Afkoma skráðra atvinnufyrirtækja á fyrri árshelmingi 2004 og 2005 Allar tölur eiga við tímabilið janúar-júní Framlegð Hagnaður Arðsemi eigna Arðsemi eigin fjár Eiginfjárhlutfall % af veltu 2004 2005 2004 2005 2004 2005 2004 2005 2004 2005 Sjávarútvegur 21,0 24,0 10,4 10,3 12,4 11,2 17,9 13,9 34,6 35,2 Iðnaður 19,6 16,0 8,0 9,5 10,0 10,6 13,0 16,2 31,0 39,4 Sala sjávarafurða 1,4 3,5 0,0 1,0 2,6 6,3 - 19,7 19,0 9,4 Flutningar 5,4 4,3 2,6 2,8 6,6 5,0 9,8 9,5 31,6 33,3 Samskiptatækni og hugbúnaður 10,3 15,3 8,7 10,2 9,2 9,8 19,5 14,7 39,7 44,0 Ýmsar greinar 32,8 28,2 19,3 9,5 9,4 6,0 20,2 7,0 27,4 29,3 Samtals 12,7 13,2 6,0 7,2 9,4 9,6 14,2 14,7 31,6 35,6 Heimild: Seðlabanki Íslands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.