Peningamál - 01.09.2005, Qupperneq 42

Peningamál - 01.09.2005, Qupperneq 42
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 3 42 ... og verð þjónustu hækkar Á tólf mánuðum til september hækkaði verð opinberrar þjónustu um 6,9% og verð þjónustu einkaaðila (almenn þjónusta) um 3,9%. Hefur tólf mánaða verðhækkun þjónustu einkaaðila farið vaxandi undanfarna mánuði. Áhrif hærra verðs opinberrar þjónustu á vísitölu neysluverðs námu rúmlega 0,5 prósentum og áhrif verð- hækkunar þjónustu einkaaðila 0,9 prósentum, enda vegur þjónusta einkaaðila þungt í vísitölunni. Á bak við þessar hækkanir virðast einkum standa vinnuaflsfrekir þjónustuliðir. Má því gera ráð fyrir að kostnaðarþrýstingur ásamt sterkri eftirspurn skýri verðhækkun þjónustu. Verðbólguvæntingar til næstu ára virðast um og yfir 4% Verðbólguvæntingar markaðsaðila út frá vaxtamun verðtryggðra og óverðtryggðra ríkisskuldabréfa til tæplega tíu ára hafa smám saman verið að þokast upp á við. Samkvæmt þeim búast markaðsaðilar við því að verðbólga verði rétt undir 4% að meðaltali næsta áratug. Þessar væntingar eru í ágætu samræmi við niðurstöður kannana IMG Gallup á verðbólguvæntingum almennings. Það sem af er þessu ári hefur IMG Gallup gert þrjár kannanir á verðbólguvæntingum almennings: um mánaðamót febrúar og mars, í maí og um mánaðamót ágúst og september. Í tveimur fyrri könnunum gerði almenningur að meðaltali ráð fyrir að verðbólga næstu tólf mánuði yrði 4,1% en 3,8% að meðaltali í síðustu könnuninni. Miðgildi þessara þriggja kannana var 4%.11 Í síðustu könnun taldi almenningur að verðbólga síðustu tólf mánaða væri 3,2%. Almenningur virðist því telja að verð- bólga eigi eftir að aukast á næstunni. Könnunin var gerð áður en verðbólga jókst í 4,8% í septemberbyrjun og má ætla að hækkunin í september og fjölmiðlaumræða sem henni tengdist hafi aukið á verð- bólguvæntingar. Þessar verðbólguvæntingar virðast hins vegar heldur lægri en spá greiningaraðila um verðbólgu á næsta ári en þeir gera ráð fyrir að hún verði rétt tæplega 4½% að meðaltali á árinu en hins vegar rúmlega 5% yfir árið (sjá rammagrein 3). Allir þessir mælikvarðar á verðbólguvæntingar benda því til þess að töluvert meiri verðbólgu sé vænst á næstu árum en getur sam- rýmst 2,5% verðbólgumarkmiði Seðlabankans. 11. Þ.e. svarendur sem töldu að verðbólga yrði meiri en 4% voru jafn margir og hinir sem töldu að verðbólga yrði minni. 1 2 3 4 5 6 2002 2003 2004 2005 Verðbólguvæntingar % Vikulegar tölur 17. september 2002 - 13. september 2005 Mynd VIII-7 Verðbólguálag ríkisbréfa til átta ára Verðbólguvæntingar almennings Verðbólguspár sérfræðinga á markaði Verðbólguvæntingar almennings miða við verðbólgu næstu tólf mánuði og verðbólguspár sérfræðinga miðað við tólf mánuði til ársloka yfirstandandi árs í fyrri tveimur könnunum hvers árs og tólf mánuði til ársloka næsta almanaksárs í seinni tveimur könnunum hvers árs. Heimild: Seðlabanki Íslands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.