Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 14.01.1994, Blaðsíða 11

Vestfirska fréttablaðið - 14.01.1994, Blaðsíða 11
VESTFIRSKA FRÉTTABLAÐIÐ Föstudagur 14. janúar 1994 11 Ekki veiða það sem þú getur ekki drepið ^;#ééstjirini HÆTTULEGT SKOTMARK UNIVERSAL Dundur mynd eins og þær gerast bestar með VAN DAMME, full af krafti og ótrulegum áhættuatriðum. Fimmtud. 20-1 Pöbbinn opinn Föstud. 20-03 Pöbb+diskó frítt til 12 DOLBY á dúndurballi á laugardagskvöld 11 -03 18 ár öll kvöldin GULLNÁMAN Freistaðu gœfunnar í kössunum frá HHÍ í Sjallanum SMÁ- AUGLYSINGAR VANAN MANN VANT- AR á kúabú í Mýrar- sýslu. Uppl. í s. 93- 51288. VANTAR ÞIG PÖSS- UN? Eftir hádegi, kvöldin eða um helgar. Er í Bolungarvík, 15 ára, vön. Erla Rán s. 7146. TIL SÖLU er Suzuki TS70 hjól, árg. ,90, skoðað ‘94 í mjög góðu lagi. S. 7388, Kristján. TIL SÖLU ný 70 ha Perkings diesel vél, fæst á góðu verði. S. 1589 á kvöldin. TIL SÖLU gamall stór skápur (teak) góð hirsla, verð 10.000.- s.4516. SÚ SEM TÓK í misgrip- um kuldaskóna mína en skildi eftir sína (2 númerum minni), á HSÍ í hádeginu þriðjudag- inn 4.1 er vinsamlegast beðinn um að hafa samband í s. 4031 svo skipti geti farið fram. Kuldaskónna er sárt saknað, sérstaklega nú þessa seinustu daga. TIL SÖLU Master hita- blásari fyrir olíu og með hitastilli. S. 7358. ÓSKA EFTIR 286 eða 386 tölvu fyrir lítið. S. 7065. VILTU SELJA, ryksugu, sófasett, sófaborð og ýmislegt til heimilis- halds. S. 3967. GRUNNSKÓLINN Skórnir mínir, nýjir Scarpa gönguskór hurfu úr fatahengi á meðan ég var í tíma 11. janúar síðastliðinn, þeiru eru merktir F.Ó. Ef þú getur skilað skónum mínum þá vin- samlegast hafðu sam- band við mig, Friðrik í síma 3192. Eða bara skilað þeim aftur í fata- hengi Grunnskólans. FANTURiNN Leikstjórinn Joseph Ruben, sem gerði „Sleeping with the Enemy“, kemur hér með eina óvæntustu spennumynd ársins. „The Good Son“ er mögnuó spennumynd, þar sem Macaulay Culk- in (Home alone) sýnir á sér nýja hlið sem drengur, er býr yfir hrytli- legu leyndarmáli. in o coynfry wrtef» anyOody EIN VINSÆLASTA GRINMYND ÁRSINS ABHiA Of UÚHY ÚTB0B Ritur hf. býður hér með út þrif á vinnslu- sal fyrirtækisins að Sindragötu 7, ísafirði. Nánari upplýsingar gefur Halldór Jóns- son í síma 3299. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 12.00 þann 24. janúar nk. Áskilinn er réttur til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. RITUR HF. rækjuverksmiðja • Sindragötu • 400 ísafirði

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.