Fréttablaðið - 29.04.2016, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 29.04.2016, Blaðsíða 37
Kynningarblað Komdu vestur 29. apríl 2016 9 Öll hönnun og skipulag hótelsins hefur að markmiði að gestir komi og upplifi eitthvað nýtt og öðru- vísi. Hótel Glymur er svokall- að „boutique“ hótel. Mikið er lagt upp úr að skapa gestum gott og af- slappað andrúmsloft. Hótel Glym- ur var opnað í september 2001 og endurbætt árið 2006 í samvinnu við innlenda og erlenda hönnuði og listamenn. Stórglæsileg herbergi Á Hótel Glym eru 22 stórglæsileg herbergi á tveimur hæðum með baðherbergi og setustofu á neðri hæðinni og svefnherbergi á efri hæðinni. Herbergin eru vel búin með þráðlausu interneti og sjón- varpi. Hvert herbergi er sérhann- að, útbúið hágæða ítölsku leður- sófasetti og skreytt einstökum listaverkum. Eitt herbergi er á jarðhæð með aðgengi fyrir hjóla- stóla og þar er einnig verönd. Tvær glæsilegar svítur eru á jarðhæð með eigin verönd og út- gangi í heitu pottana. Mikið er lagt í að skapa gott og afslappað and- rúmsloft í svítunum með smekkleg- um innréttingum og fallegum lista- verkum. Svíturnar eru með öllum sama búnaði og herbergin auk full- kominna hljómflutningstækja. Öll herbergi hafa mjög stóra glugga þar sem hægt er að njóta hins stórkostlega útsýnis yfir Hvalfjörðinn eða upp að Skarðs- heiðinni. Hvert herbergi er ein- stakt með sérsmíðuðum húsgögn- um. Við hótelið eru tveir stórir, heitir pottar sem eru afar vinsæl- ir og mikið notaðir. Að auki eru sex fullbúin lúxushús í boði með öllu því sem þarf til að gera góða dvöl betri. Hvert hús er með verönd og heitum potti. Margrómaður matseðill Hægt er að njóta ljúffengra mál- tíða í þessu fallega umhverfi. Veitingastaður Hótels Glyms er þekktur fyrir glæsilegan à la carte matseðil, margrómað morgun verðarhlaðborð, fallega framreiðslu og metnaðarfulla þjónustu. Útsýnið úr matsalnum er einstakt þar sem öll suðurhlið hótelsins er gluggaveggur. Lögð er áhersla á íslenskan gæðamat. Hægt er að skoða matseðilinn á heimasíðu hótelsins. Á glerglugg- um á bar er að finna nokkur ljóða Hallgríms Péturssonar en þekk- astur er Hallgrímur fyrir Passíu- sálmana. Haustið 2014 fékk Hótel G l y m u r v i ð u r k e n n i n g u frá World Travel Awards Verðlaun þessi eru veitt í mörgum flokkum og voru Hótel Glym veitt verðlaun sem Iceland’s leading boutique hotel 2014 eða í flokki lítilla, nýmóðins hótela í Evrópu. Í nágrenni hótelsins má finna afþreyingu á borð við gönguferð- ir, veiði, hestaferðir, fjórhjólaferð- ir svo eitthvað sé nefnt. Að auki eru nokkrir golfvellir í stuttri akstursfjarlægð frá hótelinu. Hægt er að fá upplýsingar og/eða bóka gistingu með því að hafa sam- band við skrifstofuna í síma 430 3100 eða senda póst á netfangið info@hotelglymur.is. Heimasíðan er www.hotelglymur.is Glæsihótel umvafið fögru landslagi Glymur í Hvalfirði er glæsilegt og heimilislegt hótel í aðeins 50 km fjarlægð frá Reykjavík. Fallegt umhverfi og víðáttufagurt landslag umlykur hótelið. Afslappað andrúmsloft og veitingastaður með fjölbreyttu úrvali ljúffengra veitinga. Þarna eru auk þess frábærar gönguleiðir. Það er ekki amalegt að sitja yfir ljúffengum kvöldverði og horfa yfir fallega náttúruna allt í kring. Öll herbergi eru búin lúxushúsgögnum þannig að vel fer um gesti. Heitir pottar eru við hótelið og þeir eru mikið notaðir af gestum. Glæsileg svíta á Hótel Glymi. Herbergin eru öll eins og eitt stórt listaverk. Hótel Glymur baðað í norðurljósum. margar frábærar gönguleiðir eru allt í kringum hótelið. Gjafabréf Gjafabréf Hótels Glyms hafa verið afar vinsæl, hægt er að velja um marga pakka og vinsælt er að kaupa sérsniðin gjafabréf sem henta hverjum og einum. Öll gjafabréf gilda í eitt ár, alla daga ársins. Hótel Glymur er opið allt árið. 2 9 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 2 F B 0 7 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 4 1 -4 C A 8 1 9 4 1 -4 B 6 C 1 9 4 1 -4 A 3 0 1 9 4 1 -4 8 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 7 2 s _ 2 8 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.