Fréttablaðið - 29.04.2016, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 29.04.2016, Blaðsíða 46
Neníta Margrét Antonio Aguil­ ar hefur alltaf haft haft gaman af skapandi hlutum og verið hrif­ in af förðun. „Ég hef alltaf verið óhrædd við að prófa nýja hluti eins og himinbláan varalit árið 1997, þá fékk ég komment um hvort ég væri nokkuð að deyja úr kulda,“ segir hún og hlær. Neníta var hluti af fyrsta hópn­ um sem útskrifaðist sem „make up artists“ með alþjóðlegt dipl­ óma frá MUD Studio Reykjavík, en það er fyrsti alþjóðlegi förðun­ arskólinn á Íslandi og var opnað­ ur í haust. Neníta rekur stúdíóið í dag auk þess að vera jógakennari og styrktarþjálfari. Spurð að því hver sé hennar fyrirmynd þegar kemur að förð­ un nefnir Neníta létt í bragði Geir Njarðarson, kærasta sinn. „Hann ákvað að skella sér í förðunar­ námið með mér, án þess að hafa nokkurn tímann notað eyeliner eða yfirhöfuð snert förðunarvör­ ur. Hann gerði sér lítið fyrir og útskrifaðist með mér, ekki slæmt að hafa tvo „make up artista“ á heimilinu.“ Neníta leyfir hér lesendum að kíkja í snyrtibudduna sína en eftir lætissnyrtivörurnar henn­ ar eru MUD Primer og farði sem hún notar á hverjum degi. Hvaða vörur notar þú daglega? Ég nota, primer­inn, farðann, maskara og augnabrúnablýant. Hvernig málar þú þig þegar þú ætlar út á lífið? Úff, ég fer bara ekki nógu oft út á lífið. En ætli ég setji ekki djarfari augnskugga á mig, annars þarf ég ekki að fara út á lífið til að þess, ég prufa bara eitt­ hvað skemmtilegt í vinnunni. Hvað er best að gera til að hugsa vel um húðina? Mér finnst best að þrífa húðina vel í lok dags, það er það besta sem maður gerir fyrir hana. Hvaða snyrtivara verður keypt fyrir sumarið? Ég ætla að kaupa mér IDOL­varalitinn, mér datt aldrei í hug að ég myndi fíla svona áberandi varalit en ég einfald­ lega varð ástfangin um leið og ég setti hann á mig. Hvað er annars helst að frétta? Bara allt dásamlegt, nóg að gera. Ég er á fullu að byggja upp stúdíóið, kynna fólk fyrir MUD­ merkinu og ætla að skella mér í meira förðunarnám, FX­ eða special effect­námskeiðið hjá okkur. Kærastinn er fyrirmyndin Neníta Margrét Antonio Aguilar útskrifaðist nýlega úr förðunarnámi. Kærastinn gerði slíkt hið sama og eru skötuhjúin því bæði lærðir „make up artistar“. Neníta sýnir hér uppáhaldssnyrtivörurnar sínar og gefur gott ráð um húðumhirðu. Daglega notar Neníta primer-inn, farð- ann, maskara og augnabrúnablýant. „Mér datt aldrei í hug að ég myndi fíla svona áberandi varalit en ég varð ást- fangin um leið og ég setti hann á mig.“ Farðinn er ein af uppáhaldsvörunum. Není ta hefur nóg að gera en hún rekur MUD Studio Reykjavík auk þess að vera jógakennari og styrktarþjálfari. MYND/VILHELM Lífsstíll JóhaNNs alfreðs KristiNssoNar morgunmaturinn? Er naum- hyggjumaður að morgni. Tvö- faldur cortado. Þetta kallast að fasta í dag og er nýjasta tískan. Uppskriftin að góðri helgi? Væri fríhelgi. Njóta með góðum vinum og kærustu í mat og drykk. Stuð í bland við slökun. Það væri svo eiginlega skylda að komast í kvikmyndahús. Hvernig tónlist hlustar þú á? Ætli maður teljist ekki alæta. Allt frá Händel gamla yfir í nýj- asta framúrstefnurafið frá Evrópu. En Bítlarnir eru auðvi- tað bestir. Uppáhaldsvefur? Ég er fasta- kúnni á toppvefjun- um hjá Modernus. Var svo að upp- götva thiswhy- imbroke.com í fyrradag. Búinn að liggja þar eiginlega síðan. Hvað lestu helst? Fyrir utan fréttirn- ar og allt þras- ið sem í seinni tíð taka mesta at- hygli er alltaf notalegt að taka í góðan doðrant um heimsmálin eða sagnfræðileg málefni. Það hefur haft vinninginn yfir skáld- sögunni síðustu misseri. Uppáhaldsmatur? Slæ ekki hendinni á móti nautasteik og bernaise. Svo er alltaf eitthvað við eitt eldrautt epli. Það stein- liggur einhvern veginn alltaf og allir verða svalari með eitt epli í hendinni. Hvernig verður sumarfríið? Ég stefni á þjóðflutningana miklu til Frakklands í júní og er þræl- spenntur. Þetta er svolítið deili- hagkerfi á nýju leveli að skipta svona um heilt land. Frakkarn- ir koma hérna í þúsundum á meðan og passa Skaftafell og svona. Fá að nota bílinn ef þeir gefa kettinum. Hvað er fram undan? Loka- sýningar Mið-Íslands á þessum vetri. Svo tekur bara lífið, vorið, sauðburður og óvissan við. JóHann alfreð er einn af meðlimUm mið-Ís- lands. Hann spáði þvÍ á Uppistandi Í febrúar að ólaf- Ur ragn- ar myndi bJóða sig fram að nýJU. Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • jsb@jsb.is • www.jsb.is Velkomin í okkar hóp! Innritun í síma 581 3730 Nánari upplýsingar á jsb.is E F LI R a lm an na te ng s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ön nu n Sérsniðin líkamsrækt fyrir konur 60 ára og eldri. Rólegri yfirferð, sérvalin tónlist og skemmtileg stemning. Líkamsrækt á rólegri nótunum Fit Form 60+ 5 vikna vornámskeið hefst 9. maí FitForm 2 9 . a p r í l 2 0 1 6 F Ö S T U D a G U r10 F ó l k ∙ k y n n i n G a r b l a ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ i ∙ l í F S S T í l l 2 9 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 2 F B 0 7 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 4 1 -8 7 E 8 1 9 4 1 -8 6 A C 1 9 4 1 -8 5 7 0 1 9 4 1 -8 4 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s _ 2 8 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.