Skagfirðingabók - 01.01.1969, Blaðsíða 182

Skagfirðingabók - 01.01.1969, Blaðsíða 182
SKAGFIRBING ABOK Þórey heitmey Jóhannesar Guðmundssonar frá Ánastöðum, hálfbróð- ur Guðmundar í Fremri-Svartárdal, föður Sveins, sem nefndur er í upphafi þessarar frásagnar. Áður en hér er komið sögu, hafði Ólafur Guðmundsson, Eyjólfs- sonar, sem áður er getið, beðið Þóreyjar, en Þorbjörg stjúpa hennar synjað þverlega fyrir. Ólafur var þá í Valadal. Ekki mun stúlkan sjálf hafa verið spurð um vilja sinn, en Arnbjörg á Hafgrímsstöð- um, móðir hennar, var þessa ráðs mjög fýsandi. Nú gerist það eftir lát Þorbjargar húsfreyju, að Guðmundur í Bjarnastaðahlíð fer í langferð. Þetta fréttir Arnbjörg á Hafgrímsstöðum og kemur leyni- lega boðum til Ólafs í Valadal þess efnis, að fjárhaldsmaður Þór- eyjar sé að heiman og nú muni bezt henta að ná fundi hennar og vitja meyjarmálanna. Fór Ólafur með nokkurri leynd fram eftir og fékk heimasætuna til að lofast sér. Þegar Guðmundur bóndi í Bjarnastaðahlíð kom heim úr för sinni og frétti, hvað gerzt hafði, brást hann illa við og fékk talið Þór- eyju á að efna öll heit við Jóhannes, sem nú var orðinn ráðsmaður hennar, því að talin var hún fyrir búi í Litluhlíð. — Sat Þórey svo í festum um hríð. Ólafur í Valadal var maður kappsfullur og vildi ógjarna setja ofan. Gerði hann ferð sína fram í Dali til fundar við Jóhannes, festarmann Þóreyjar, þeirra erinda að bjóða honum fé til að bregða ráðahagnum. Varð það að samningum, að Jóhannes „lét Ólafi eftir að mega fá mærinnar, en Ólafur hét að gjalda honum 12 specíur á vorkrossmessu, þá hann viki frá Litluhlíð, en þann dag, er hann giftist Þóreyju, skyldi hann greiða Jóhannesi 126 rbd., og var lof- orð þetta ritað og vottar viðhafðir," segir í Skagfirðinga sögu. Ekki er vitað, hvort Þórey hefur verið kvödd ráða í þetta sinn, en ósennilegt er, að hún hafi gengið að eiga Ólaf nauðug, svo mikil var hún til geðs og gerðar. Jóhannes hefði og naumast gefið eftir konuefnið ásamt jörð og búi fyrir ekki meiri greiðslu, ef hann hefur náð ástum Þóreyjar. — Þau Ólafur og Þórey nutust vel og lengi, hvað sem þessu líður, og höfðu mannheill mikla. Ólafur var lengi hreppstjóri Lýtinga og fyrir öðrum sveitarbændum á margan veg. Hann var annálaður þrekmaður og ferðagarpur mesti. Kristleifur á 180
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.