Skagfirðingabók - 01.01.1969, Blaðsíða 185

Skagfirðingabók - 01.01.1969, Blaðsíða 185
GAMLIR DAGAR og klæddu mig úr skyrtunni og breiddu hana til þerris á stóran stein. Síðan klæddu þau mig í föt sín og lém mig liggja hjá stein- inum, meðan skyrtan þornaði. Ég varð að liggja þarna lengi og undi því illa. Hofsá rann skammt fyrir neðan pollinn og lét hátt. Eftir þetta var ég hrædd við árnið. — Ég hef verið fjögurra ára, þegar þetta gerðist. í fyrrnefndum hvammi gættum við krakkar lamba á vorin, þegar fært var frá. Við vorkenndum litlu lömbunum mikið. Eftir þrjá daga voru þau rekin fram á fjall og komust ei til mæðra sinna. Ærnar voru mjólkaðar heima og setið yfir þeim uppi á Hlíðarfjalli. Eitt sumar var drengur, sem hét Jón Magnússon, fenginn frá Sauðárkróki til að sitja ærnar, því að systkini mín voru farin að vera í heyvinnu. Ég átti að sitja yfir með honum. Ég var hrædd um, að hann mundi villast, ef þoku ræki yfir. Þá bað ég guð að gefa mér það, að sem oftast yrði þoka að morgni, því að þá þurftum við ekki upp á fjall, en máttum hafa ærnar úti á fjalli. Guð heyrði bænir mínar. Það var oft þoka á morgnana, en birti upp, þegar kom fram á daginn. Við þurftum því ekki nema nokkrum sinnum með ærnar upp á Hlíðarfjall. Ég varð snemma mjög hneigð til smíða. Tálgaði ég þá ýmislegt, t. a. m. gluggakistur, en oft vantaði mig spýtur. Guðmundur bróðir hornskellti lömbin á vorin og smíðaði stundum litla spæni og ýmis- legt úr stiklunum, svo sem tölur, litla fugla o. fl. Ég reyndi að leika þetta eftir, ef ég náði í hníf, en hann vantaði oft. Eitt sinn kom Guðmundur bróðir úr Króknum um nótt. Hnífúr- inn hans lá á borðinu hjá rúmi hans. Ég tók hnífinn, sem beit vel, og hljóp með hann ofan á tún og hafði með mér hornstikil og hugð- ist smíða spón. Ég tálgaði alltaf við hnéð á mér. Allt í einu slapp hnífurinn í hnéð. Ég varð skelkuð og hætti að tálga, lét hnífinn aftur, fór með hann heim og laumaði honum á sinn stað. Ég bað guð að fyrirgefa mér þetta og hjálpa mér. Ég var svo að sniglast frammi hjá mömmu, er hún var að skammta skattinn. Þá sá hún, að blóð vall upp úr skónum mínum. Ég varð að segja henni allt sem var. Hún varð ekkert vond, en leiddi mig inn og háttaði mig, þvoði upp sárið, vafði stykki um og batt síðan spelkur um fótinn. Ég varð 183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.