Jökull


Jökull - 01.12.1980, Blaðsíða 70

Jökull - 01.12.1980, Blaðsíða 70
legum drunum og mörgum mönnum og skepnum til fordjörfunar, barst aska henn- ar í lofti alla leið til Noregs, með þeim af- leiðingum, að skip, er sigldi á hafi úti í nánd við Þrándheim, þaktist svo af henni, að róðrarbekkir þess og segl huldust sem hefðu þau fyllst af snjó og þetta öskufall byrgði svo alla útsýn til lofts og lagar, að um miðjan dag var sem siglt væri í algeru myrkri. En er aska þessi var bleytt með vatni breyttist hún í mold, sem ekki varð þvegin af seglunum; er sjómaður sagði oss þetta við heimkomuna og sýndi oss segl, sem litað var af þessari jörð, fékk ég hjá honum pjötlu til minja um atburðinn“ (Breve II, bls. 408). Frásögn Ole Worms bendir til þess, að gjóskufall á hafið undan Þrándheimi í Kötlu- gosinu 1625 hafi verið hreint ekki svo lítið. Mælingar á þykkt og útbreiðslu Kötlugjósk- unnar frá 1625 á meginlandi Islands (1. mynd) benda og til þess, að þetta gos, sem varaði frá 2. til 11. september, hafi verið með stærri Kötlugosum á sögulegum tíma (G. Larsen 1978). I jarðvegssniðum syðst í Skaftártungu er gjóskulagið úr þessu gosi þykkasta Kötlu- lagið eftir landnám, en gjóskan barst til ANA fyrstu daga gossins (sbr. 1. mynd). Athyglis- vert er, að Worm notar örnefnið Hekla sem heiti á fyrirbærinu eldfja.ll. Er þetta hliðstæða við núverandi notkun á nafni eldfjallsins Vulcano á Líparísku eyjunum. 1 eina tíð bar og við, að nafnið Etna væri notað í merking- unni eldfjall. Frásögn Worms bendir einnig til þess, að þrátt fyrir allt geti það verið rétt, að gjóska úr Grímsvatnagosinu (ef það þá var í Gríms- vötnum) 1619 hafi borist til meginlands Evrópu, því líklegt má telja, að sú „bláa jörð“, 68 JÖKULL 30. ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.