Jökull


Jökull - 01.12.1980, Blaðsíða 77

Jökull - 01.12.1980, Blaðsíða 77
Hagafellsjöklar taka á rás THEÓDÓRTHEÓDÓRSSON Eins og flestir vita, hefur Hvítá verið afar gruggug í sumar og ástæðan fyrir því er sú, að Hagafellsjöklarnir báðir, eystri og vestari, hafa hlaupið fram. Aurburðurinn í Hvítá margfaldaðist og það hefur valdið töluverðum truflunum á lax- og silungsveiði í ánni. Aurinn berst í Hvítá með Tungufljóti og Sandá, sem báðar eiga upptök sín í Hagavatni. Vatns- rennsli í Tungufljóti tók að aukast verulega í maí—júní og náði hámarki í júlí—ágúst. Lengdarmælingar hafa verið gerðar á Hagafellsjöklum allt frá árinu 1934, er Jón Eyþórsson hóf þær. Síðast hljóp Hagafellsjök- ull vestari fram árið 1971 og mældist það hlaup um 700 m. Hagafellsjökull eystri hljóp síðast fram 1975 og mældist það hlaup um 1200 m. Dagana 25. og 26. október 1980 fóru 4 mælingamenn frá Reykjavík í leiðangur að Hagafellsjöklunum, til að mæla þessar síðustu lengdarbreytingar. Það var dumbungsveður þegar lagt var af stað úr Reykjavík og þannig hélst það allan daginn. Fyrst fórum við að Hagavatni. Farið var gulmórautt og Nýifoss var í samlitum klakaböndum. Af hálsinum norðaustan við Nýjafoss sáum við hvar jökul- sporðurinn lá á kafla út í Hagavatni. Vatnið var ísi lagt og auðséð á ísnum, að hann hafði hreyfst nýlega, því hann var allur út í sprung- um, sem höfðu svo frosið saman á ný. Einstaka ísjakar sátu frosnir í ísnum. Við gengum stystu leið yfir vatnið á ísnum að jökulsporðinum, þar sem mælingavörðurnar voru síðast þegar við vorum hér. Jökulsporðurinn var um Myndl. Hagafellsjök- ull eystri. Lengdar- breytingar og frávik árs- meðalhita frá meðallagi áranna 1930—1960. Fig. 1. Glacier variations and. lemperature variations. JÖKULL 30. ÁR 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.