Þjóðmál - 01.06.2008, Page 9

Þjóðmál - 01.06.2008, Page 9
 Þjóðmál SUmAR 2008 7 Geir. H .. Haarde,. forsætisráðherra. og.formaður. Sjálfstæðisflokksins,. flutti. ræðu. á. fundi. sjálfstæðismanna. í. Valhöll. laugardaginn. 17 .. maí. og. ræddi. þar. meðal. annars. um. afstöðu. sína. gagnvart. samstarfi. við.Evrópusambandið.(ESB) .. Geir. sagðist. samkvæmt. því,. sem. birtist. á. mbl.is . ekki. í. vafa. um,. að. þegar. vegnir. væru. kostir. og. gallar. við. aðild. Íslands. að. Evrópusambandinu. væru. kostirnir. létt- vægari .. „Þess. vegna. vil. ég. ekki. ganga. í. Evrópusambandið,“.sagði.Geir . Hann. ræddi. stjórnarsamstarf. Sjálfstæðis- flokks. og. Samfylkingar. og. sagði,. að. það. hefði. í. stórum. dráttum. gengið. mjög. vel .. Skoðanamunur. væri. þó. einhver. milli. flokkanna. eins. og. eðlilegt. væri .. Flokkarnir. væru.ósammála.um.eitt. stórt.mál:.Evrópu- málin .. Samfylkingin. hefði. á. stefnuskrá. sinni. að.ganga. í.Evrópusambandið.en.ekki. Sjálfstæðisflokkurinn . Geir. sagði,. að. væri. Ísland. í. Evrópusam- bandinu. hefðu. stjórnvöld. ekki. haft. jafn. mikið.svigrúm.til.að.laga.sig.að.breytingum. í. alþjóðlegu. umhverfi. og. gert. hefði. verið. á. síðustu. mánuðum .. Íslandi. hefðu. þá. verið. allar. bjargir. bannaðar. við. núverandi. aðstæður ..Gengi. gjaldmiðilsins. hefði. verið. fast.og.vextir.ákveðnir.í.Seðlabanka.Evrópu .. Eina.svigrúmið.hefði.gefist.á.vinnumarkaði,. þar.sem.hægt.væri.að.segja.upp.fólki.og.auka. þannig.atvinnuleysi ..„Viljum.við.það?.Ég.vil. það.ekki,“.sagði.Geir . Hann. sagði. rangt,. að. Íslendingar. yrðu. áhrifaþjóð. innan. ESB .. Þeir. hefðu. á. grund- velli.samningsins.um.evrópska.efnahagssvæð- ið.(EES).ákveðna.stöðu.gagnvart.ESB,.„en.ég. held.að.ef.við.værum.komnir.inn.í.samband- ið. og. sætum. við. þetta. stóra. borð. yrði. lítið. hlustað.á.okkar.rödd,“.sagði.Geir .. Nú. stæðu. yfir. breytingar. hjá. Evrópu- sambandinu. með. svonefndum. Lissabon- sáttmála .. Með. honum. yrði. framkvæmda- stjórnarmönnum. ESB. fækkað. og. Ísland. fengi.þá.einn. slíkan.á.5–15.ára. fresti. ef. að. líkum.léti ..Sagði.Geir,.að.hyggilegt.væri.að. Af vettvangi stjórnmálanna _____________ Björn.Bjarnason Vegvísir.um Evrópuumræðu .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.